Í samhengi heimsins

Ég hvet til ţess ađ viđ fylgjumst líka međ heimsfréttunum, ţar er alvarleg stađa víđa, ţótt auđvelt sé ađ drukkna í heimafréttunum, mjög auđvelt reyndar. Vonandi hafa ţeir rétt fyrir sér sem telja ađ kjör Obama muni hafa jákvćđ áhrif á heimsviđskiptin, ţađ kemur öllum til góđa, líka okkur. Víđa er panik og misvitrir stjórnmálamenn víđar en á Íslandi, en ţađ er veriđ ađ reyna mjög ákaft ađ koma böndum á ástandiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Ég er alveg búin ađ gefast upp á fréttum, ég get ekkert gert í ţessum málum. Ef ađ ég hćtti ađ fylgjast međ ţá er ég a.m.k. ekki ađ pirra mig yfir ţessu og draga mig niđur.

Vil sleppa ţví ađ fylgjast međ og reyna ađ brosa í stađinn.

Linda litla, 10.10.2008 kl. 16:50

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Heyrđi í mínum heittelskađa í gćr (ég elska tölvusíma) og hann sagđi ađ fólki vćri ráđlagt ađ fylgjast ekki stöđugt međ fréttum, heldur í hćsta lagi 3svar á dag. Hef ekki séđ ţetta, en hljómar skynsamlega. Erfitt fyrir fréttafíkil eins og mig, en ... ég hef náđ ótrúlega vel ađ vinna í verkefnunum sem ég tók međ hingađ til Ameríku, svona á milli frétta.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.10.2008 kl. 17:02

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband