Írsk atkvæðagreiðsla um stjórnarskrá ESB í dulargervi - spennandi talning í dag

Það verður spennandi að flygjast með talningu í dag í írsku atkvæðagreiðslunni um Lissabon-sáttmálann sem er í rauninni dulbúin stjórnarskráin sem var felld í tveimur Evrópusambandsríkjum. Núna eru það Írar einir sem héldu því til streitu að kjósa, en þessi útgáfa af stjórnarskránni var beinlínis hönnuð til að komast hjá því að setja hana í þjóðaratkvæði í nokkru aðildarlandi, en blessunarlega lúta frændur vorir Írar ekki slíkri forsjá, enn. Tvær mjög góðar greinar um málið á bloggi Heimssýninar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Fyrstu tölur lofa góðu!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.6.2008 kl. 12:28

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband