Snilldarsendingar af MSN-inu mínu - ekkert Ken Lee hér

Lenti á góðu síma- og msn flippi. Var fyrst spurð hvort ég hefði séð Ken Lee flutninginn óborganlega. Þið sem hafið ekki séð það myndband, tékkið! Mér skilst að það gangi ljósum logum á netinu núna. Ef þið finnið það ekki sjálf þá bara skal ég ganga í málið, en það er nóg í rauninni að fletta uppá Ken Lee á YouTube.

En þetta hér að neðan er ekkert Ken Lee. Hugsið ykkur bara hvað þessi ísraelsk-kanadíski drengur hefur þurft að æfa sig á ,,Ég les í lófa þínum".

Svo sem sagt fékk ég fleira sent á msn, sem mér skilst líka að hafi gengið dálítið um netið. Jimmy nokkur Kimmel er með kjaftaþátt (var víst áður með Man's show) og í einum þætti kom Sarah kærastan hans með smá óvæntan glaðning (sýnið þolimæði fyrri hlutann, þið skiljið allt í seinni hlutanum):

http://www.youtube.com/watch?v=Vc8v1RTZg9Y

Smá viðbótarskýring: Allir þættir Jimmy's enda á einhverju dissi á Matt Damon og svo að tíminn sé því miður búinn. En í næsta þætti kom Jimmy með svarið:

http://www.youtube.com/watch?v=sIQrBouWRiE

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Dásamlegur flutningur hjá stráknum.

Gleðilega páska Anna mín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2008 kl. 12:10

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sammála, og gleðilega páska. Mæli líka með linkunum að neðan, þótt þeir séu annars eðlis ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.3.2008 kl. 12:44

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband