Dreifing á innsláttarþrautakóngi (eða landagátu) fengin frá Hirti

Þar sem ég treysti því ekki að allir lesi bloggið hans Hjartar (linkur hér til hliðar) þá er ég komin með þrautina sem hann var að leggja fyrir sína lesendur. Búin að kveljast ótrúlega yfir þessu, löndin eru ekki vandamálið heldur innsláttarvillur, að gera óvarrt bil fremst til dæmis, stafsetja löndin rétt á ensku og fatta hvað England heitir svo dæmi séu nefnd. En samt sem áður, njótið vel: Og þótt ég kunni html, þá stóðst ég það að breyta 67 í einhverja hærri tölu, t.d. 76 (ekkert diss á Hjört, tek það fram) en það var freistandi. 67


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Jæja, fyrst ég nefndi skorið hans Hjartar, 76, þá er ég búin að ná honum, tók nokkrar (ekki of margar) tilraunir.

76

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.3.2008 kl. 15:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband