Ekkert feimnismál

Gott ađ ţađ skuli ekki vera feimnismál í samfélaginu okkar ađ viđurkenna ađ fleira sé til en augađ sér. Ţađ hefđi veriđ gaman ađ lenda í úttakinu og sjá hverjar spurningarnar voru, en vonandi kemur ţađ fram í pappírsmogganum mínum. Ţekki stálheiđarlegt fólk sem hefur lent í vandrćđum út af skyggni, til dćmis sagst hafa mćtt fólki á götu, sem síđan reyndist dáiđ, ţannig ađ ég efast ekki, ţótt ég eigi enga persónulega reynslu af ţví tagi, nema kannski af ţví ég er afspyrnu ómannglögg. Ţví miđur eru til samfélög sem dćma allt yfirskilvilegt sem villutrú, oft í nafni ofurkristni, og ţađ hlýtur ađ vera erfitt ađ hafa einhvern hćfileika af ţessu tagi í slíkum samfélögum.

Býst ţó viđ ađ ég hefđi komist á blađ í svona rannsókn, ef ég hefđi lent í úttaki, útá hagnýta notkun hugskeyta, sem međal annars urđu til ţess ađ húsbóndi minn í sveitinni byrjađi allnokkrar setningar sínar á eftirfarandi orđum: Ég ćtlađi nú ađ senda ykkur í kartöflugarđinn [úti bylur regniđ á gluggunum] en í stađinn ćtla ég ađ senda ykkur upp á ţurrkloft/niđur í kjallara/út í hćnsnahús .... En kannski var ţađ Dúna vinkona mín sem var svona máttug í hugskeytunum, viđ sendum okkar skeyti venjulega saman og ég man reyndar fleiri og magnađri tilvik, en látum ţetta duga.

 

 


mbl.is Trú á dulrćn fyrirbćri liggur djúpt í ţjóđarsálinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Nei, ţetta á sko ekkert ađ vera feimnismál.

Ragnhildur Jónsdóttir, 9.12.2007 kl. 00:12

2 Smámynd: Einar Ţór Strand

Páll

Er milljón dalirnir ekki líka fáanlegir fyrir ađ afsanna međ öllu ţađ sem er yfirskilvitlegt??

Einar Ţór Strand, 9.12.2007 kl. 11:18

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Vćri ţađ ekki skrýtiđ tilviljun ef einmitt núna, á ţessari stundu, vćri búiđ ađ ráđa alla leyndardóma tilverunnar. Ég bíđ ţolinmóđ, en ţar sem ţetta er ekki mitt frćđasviđ, ţá verđur ţađ einhver önnur sem hirđir milljónina, hún gengur út, sannađu til. Ég skal hins vegar taka ţátt í rannsókninni.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.12.2007 kl. 16:39

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband