Rauđa háriđ hans Eiríks

Ađeins yfir í afţreyinguna, ţótt af nógu sé ađ taka af alvarlegri viđfangsefnum. Eurovision nálgast, í fyrra var ég í hópi ţeirra sem fannst Silvía Nótt skemmtilegt framlag, ţótt ég sé ekki ađdáandi tónlistarinnar hennar. Núna er framlagiđ hins vegar meira í anda fágađs ţungarokks og ţar međ meira fyrir minn smekk (mćtti vera hrárra en ţetta er fínt!). Sá eitthvert ramakvein hér á blogginu um ađ Eiríkur Hauksson vćri ekki lengur međ rauđan makka í Eurovision laginu. Óvenju spennt í ţetta sinn, ekki síst af ţví ađ einn af ágćtum vinum dóttur minnar í Ungverjalandi er höfundur og einnig af ţví nú fćr Eiríkur ađ vera almennilegur ţungarokkari. Ég vona ađ ţađ sé bara myndvinnslan sem hefur svift Eirík rauđa makkanum. Ţótt ég hafi séđ enn flottari rauđa makka en Eiríkur státar af, ţá er ţetta auđvitađ ekkert nema flott vörumerki. Hef aldrei tekiđ Eurovision alvarlega, en ég held svei mér ţá ađ mér sé ekki alveg sama í ţetta sinn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Get tćpast talist Júróvisjónađdáandi heldur,  en í fyrra skemmti ég mér konunglega yfir Silviu Nótt.  Ágústa lék hlutverkiđ af mikilli snilld og datt aldrei úr karakter.  Eiríkur rauđi er gamall rokkhundur og agjör dúndrari og ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum.  Er ekki annars rétt ađ Júróvisjón verđi á kjördag.  Hvađ er veriđ ađ sullast međ dćgurlagakeppni á ţeim merkisdegi ef svo er?

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.3.2007 kl. 21:59

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hafđi nú ekki áttađ mig á ţeirri merkilegu stađreynd, ef svo er (fletti upp) alveg rétt, sama kvöldiđ! Jćja, dóttir mín fór í inntökupróf fyrir lćknadeildina í Debrecen í Ungverjalandi um áttaleytiđ ađ KVÖLDI kjördags í fyrra, eftir ađ hafa veriđ á fullu í kosningabaráttunni (haldiđ úti vef hér á Álftanesi fyrir Álftaneshreyfinguna okkar) og viđ unnum samt vel ţeginn sigur og eigum núna vinstri grćnan bćjarstjóra!!! Vona ađ ţađ viti á gott ađ tvíbóka kvöldiđ svona.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.3.2007 kl. 22:07

3 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ţetta verđur tvöföld hátíđ! Missti af laginu í Kastljósi ... vaki kannski yfir endurtekningunni, nema ég geti séđ lagiđ á Netinu.

Guđríđur Haraldsdóttir, 12.3.2007 kl. 22:38

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Lagiđ er á netinu, aftast í Kastljósi, ţannig fann ég ţađ, og ţađ er ţruma.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.3.2007 kl. 23:01

5 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Búin ađ sjá lagiđ ... ţađ er ĆĐI!!!

Guđríđur Haraldsdóttir, 13.3.2007 kl. 18:18

6 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég er búinn á blogginu mínu ađ lýsa hvernig  klćđaburđur Eiríks verđur á eurovision.Sannkallađur víkingabúningur frá toppi til táar.Látiđ mig heyra álit ykkar.

Kristján Pétursson, 13.3.2007 kl. 18:24

7 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Tékkađi á blogginu hjá Kristjáni og lýsingin er bara glćsileg, sammála ţví ađ Eiríkur hefur fasiđ sem ţarf til.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.3.2007 kl. 20:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband