Hćfasti heilbrigđisráđherrann hćttir - Icesave-fórnir

Ég er ekki ein um ţá skođun ađ leitun sé ađ hćfari heilbrigđisráđherra en Ögmundi Jónassyni. Ţótt einstaka ýlustrái segi annađ ţá hef ég ţađ eftir fjölmörgum í stofnunum sem heyra undir heilbrigđisráđuneytiđ ađ hann hafi komiđ og innleitt ný vinnubrögđ, samráđ og samkennd međ ţeim sem hann vinnur fyrir. Sett sig ákaflega vel inn í málin og ekki unnt sér hvíldar ţrátt fyrir ađ vera ţátttakandi í ríkisstjórn viđ ómanneskjulega erfiđar ađstćđur og í eldlínu í einu eldfimasta máli lýđveldissögunnar, Icesave.

Ţađ er illt ađ sjá á eftir manni sem honum úr ţessu mikilvćga ráđuneyti, eiginlega alveg óţolandi. Hins vegar bauđ yfirlýsing forsćtisráđherraum helgina upp á ađ svona gćti fariđ, ţótt ég hafi ekki séđ ţessa atburđarás fyrir. Sumir vilja reyndar meina ađ ţađ hafi forsćtisráđherra ekki gert heldur.

Ögmundur er klókur stjórnmálamađur og einn ţeirra fáu sem hefur ekki tapađ hugsjónum sínum í öllum klókindunum. Fulltrúar VG á ţingi og í ríkisstjórn eru sem betur fer hugsjónafólk og fleiri klókir en Ögmundur, en á engan hallađ ţó ég telji hann međal ţeirra klókustu. Okkur Ögmundur hefur ađeins greint á í einu máli, ţađ er hver sé ćskilegust leiđ til ađ halda Íslandi utan ESB. Viđ erum hins vegar sammála um einu ásćttanlegu niđurstöđuna, Ísland verđi áfram utan ESB.

ESB-ţjóđirnar England og Holland hafa tekiđ okkur í kennslustund um kúgun ţeirra rótgrónu nýlenduherra sem ráđa ferđinni innan ESB. Icesave-samningarnir eru tćkiđ núna og ekki ţađ eina sem unnt er ađ beita gagnvart lítilli ţjóđ í vanda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband