Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Góđir gestir og vinafundir
3.2.2009 | 15:50
Nóg ađ gera bćđi í vinnu og selskapslífinu ţessa dagana. Í kvöld koma Siggi og Cilla, sem búa í Svíţjóđ, í smá snarl međ dćturnar ţrjár, Ebbu, Maiu og Astrid.
Ari međ Sigga og Cillu heima hjá ţeim í sćnska skerjagarđinum sumariđ 2007. Síđan hafa tvćr dćtur bćst í hópinn ;-)
Snjórinn er vissulega fallegur, en ekki harmađi ég ţađ neitt ađ fá nokkra sumardaga inn í tilveruna núna, um ţetta leyti ársins höfum viđ Ari oft fariđ til Kanarí, en skynsemi og ómótstćđilegur sparnađarvilji stendur í vegi fyrir ţví um sinn alla vega.
Á morgun eftir vinnu ćtlum viđ Guđný vinkona mín ađ hittast og um kvöldiđ hitti ég gömlu vinkonurnar frá Betware. Ţetta er auđvitađ bara frábćrt líf.
Ćtli ţessi stefnumóti viđ vinina fćri ekki sumariđ inn í tilveruna um sinn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 9.2.2009 kl. 03:14 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »