Ţung undiralda - stormur og öldurót sýnilegri

Fćstir velkjast lengur í vafa, ekki heldur ţeir sem harđastir eru í afneituninni, ađ stjórnarslit og nýjar kosningar eru skammt undan. Á yfirborđinu geysar auđvitađ stormur í samfélaginu og sumir eru hrćddir viđ ađ erfitt sé ađ halda sjó í ţessu ölduróti. Ef rétt er siglt er ţađ hins vegar ekkert mál. Og ţađ er mergurinn málsins, hverjir halda um stjórnvölinn og hvernig, ţar til ţjóđin hefur valiđ nýja fulltrúa, fulltrúa sem hlusta á ţjóđina.

Hins vegar er ţessi ţunga undiralda sem ég hef skynjađ um nokkurt skeiđ, um afdrifarík málefni sem varđa alla framtíđ ţjóđarinnar. Um umhverfismálin og frelsi ţjóđarinnar. Sú undiralda verđur aftur greinanleg um leiđ og ţessu óveđri slotar, sem nú ríkir og hreinsar fleira en aldin jólatré úr vegi okkar.

Ég vona sannarlega ađ gćfa fylgi ţessari byltingu sem er ađ eiga sér stađ. Ţađ er löngu ljóst ađ ţetta er engin flauelisbylting - ţađ var aldrei bođiđ upp á slíkt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband