PIRR!

Get ekki ađ ţví gert - ég er pirruđ! Ef ţađ er rétt ađ ástandiđ sé ađ versna ţá óttast ég ađ ekkert muni verđa gert - rétt eins og í tragíkómedíunni sem viđ fylgdumst međ í haust, ţegar allt var í himnalagi ţar til viđ sáum safn af steinhissa stjórnmálamönnum međ ţrjá fallna banka og yfirlýsingarglađan seđlabankastjóra. Ég hef áđur á ţessari síđu vísađ til leikritsins: Biedermanns og brennuvarganna. Mögnuđ samsvörun, eins og ţeir vita sem ţekkja verkiđ.

Líka pirruđ yfir ţví ađ tilheyra kynslóđinni sem kannski verđur svipt lífeyrisgreiđslum og horfir kannski á eftir henni í svínarísslóđ Stórríks og skunkanna sem honum fylgja. Vissulega er ég af ţessari sömu kynslóđ sem nurlađi fyrir sparimerkjum í bernsku og fékk út andvirđi hálfs frímerkis, fékk fyrstu verđtryggđu lánin sem voru upphaflega greidd međ hálfum mánađarlaunum í afborgun tvisvar á ári en enduđu međ nćstum ţrennum! (ţetta var á tíma misgengisins frćga).

Dóttir mín var ţriggja eđa fjögurra ára ţegar hún fór međ okkur fjölskyldunni ađ heimsćkja Stínu frćnku sína í Hrauneyjarfossum, en lenti í ađ aka gegnum eldgos (ţađ er gjóskuna) á bakaleiđinni. Nćst ţegar halda skyldi til Stínu, sem ţá var flutt til byggđa eftir sumarvinnu fjölskyldunnar, sagđi sú stutta: - Ć, nei, ekki til Stínu, ég nenni ekki eldgos

Mér er svipađ innanbrjósts, ég nenni ekki ađ taka ţátt í ţessu rugli, en á ekkert val ef ég vil halda áfram ađ vera Íslendingur. Mér líkar ekki kuldi, finnst álver heimskuleg atvinnustefna, ţoli ekki hálku, finnst langir vinnudagar ekki skynsamlegir, lítiđ hrifin af roki, elska hlýja golu, stutta og snarpa vinnudaga og ekkert hangs en samt elska ég Ísland, fegurđ landins er ótrúleg gjöf sem viđ ćttum ađ sjá sóma okkar í ađ varđveita! Afsakiđ ţetta pirr, ţađ er í bođi ríkisstjórnarinnar.

28. apríl 2007 4.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband