Áramótaskaupið í þriðja til fjórða sinn og enn er það urrandi fyndið

Öðru vísi mér áður brá, áður var farið með áramótaskaupið eins og einkasamtal við Davíð, enginn mátti vita, en núna er það endursýnt, bæði á plús og svo í tvígang og alltaf skal ég sjá eitthv að af því og enn er maður að hlæja. Ótrímabærar spurningar í kjörbúð og facebook-brandarinn sem er  enn fyndinn þótt hann hafi líka verið sýndur á  undan  skaupinu.Jamm, þetta er alla vega það sem ég  upplifi, ó, já, og Páll Óskar!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða Björk Ingvarsdóttir

Já.. skaupið var bara feiknagott í ár.. ég get amk ennþá hlegið að facebook brandaranum og Páli óskari, vá hvað hann náði honum vel

Gleðilegt ár. kv. Heiða

Heiða Björk Ingvarsdóttir, 6.1.2009 kl. 01:34

2 Smámynd:

Já þetta var besta skaup í langan tíma.

, 6.1.2009 kl. 10:04

3 Smámynd: Linda litla

Gleðilegt ár Anna mín.

Skaupið var fínt, það besta í mörg ár.

Linda litla, 6.1.2009 kl. 13:32

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Gleðileg jól enn og aftur og ekki amalegt að eiga fleiri skoðanasystur í skaupmálum ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.1.2009 kl. 19:49

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband