Áramótaskaupiđ í ţriđja til fjórđa sinn og enn er ţađ urrandi fyndiđ

Öđru vísi mér áđur brá, áđur var fariđ međ áramótaskaupiđ eins og einkasamtal viđ Davíđ, enginn mátti vita, en núna er ţađ endursýnt, bćđi á plús og svo í tvígang og alltaf skal ég sjá eitthv ađ af ţví og enn er mađur ađ hlćja. Ótrímabćrar spurningar í kjörbúđ og facebook-brandarinn sem er  enn fyndinn ţótt hann hafi líka veriđ sýndur á  undan  skaupinu.Jamm, ţetta er alla vega ţađ sem ég  upplifi, ó, já, og Páll Óskar!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa Björk Ingvarsdóttir

Já.. skaupiđ var bara feiknagott í ár.. ég get amk ennţá hlegiđ ađ facebook brandaranum og Páli óskari, vá hvađ hann náđi honum vel

Gleđilegt ár. kv. Heiđa

Heiđa Björk Ingvarsdóttir, 6.1.2009 kl. 01:34

2 Smámynd:

Já ţetta var besta skaup í langan tíma.

, 6.1.2009 kl. 10:04

3 Smámynd: Linda litla

Gleđilegt ár Anna mín.

Skaupiđ var fínt, ţađ besta í mörg ár.

Linda litla, 6.1.2009 kl. 13:32

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Gleđileg jól enn og aftur og ekki amalegt ađ eiga fleiri skođanasystur í skaupmálum ;-)

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.1.2009 kl. 19:49

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband