Nýjustu myndir frá Ungó - meira af rauđu

Búin ađ setja nokkrar myndir í viđbót í albúmiđ (óţarflega seinlegt, held ţetta sé ekki bara tengingin, tölvan og stćrđ myndanna). En alla vega, ég ţarf ađ játa á mig fleiri rauđar syndir, ekki Nú er ţađ rautt!eins krassandi ţó og ţađ hljómar. Ég gersamlega féll fyrir ofurrauđum skóm ţegar ég kom hingađ fyrir rúmum tveimur vikum og fékk mér á endanum fallega hörblússu viđ ţá, en svo ţegar ég fór ađ skođa ţá betur ţá fannst mér ţeir einum of glannalegir. Svo ég fékk mér bara ódýrar espadrillur viđ blússuna sem ég keypti viđ skóna.

Nćst ţegar ég skođađi skóna féll ég aftur, gersamlega, fyrir ţeim. Ţannig ađ ţiđ sjáiđ afraksturinn hér. Taskan er hins vegar hafin yfir alla gagnrýni (geri ég ráđ fyrir).

 

 

 

 

 Hanna og Sara á fallegum pizzustađHanna og Sara á pizzustađ sem viđ fórum á í hádeginu um daginn. Stađurinn getur engan veginn ákveđiđ sig hvort hann vill vera spánskur, ítalskur eđa grískur. Alla vega ekki ungverskur.

 

 

 

 

 

Sara og Toni međ tvíburana Kolbein og ŢorsteinŢetta hádegi kom Toni, mađurinn hennar Söru, međ tvíburana ţeirra, ţá Kolbein og Ţorstein, til ađ ţeir fengju ađ hitta mömmu sína í björtu svona einu sinni til tilbreytingar. Svona er stúdentalífiđ hér. Hún les ýmist hér hjá okkur eđa uppi í skóla, og sama má segja um Hönnu, les ţó meira hér heima.

 

 

 

 Endalaust ný sjónarhorn á torginu í DebrecenŢegar sólin skín hvađ skćrast er gaman ađ fara niđur í bć dagspart, líka góđur göngutúr, svona hátt í hálftíma gangur ţangađ niđureftir. Ţetta er eitt af mörgum sjónarhornum á ađaltorginu.

 

 

 

 

 

Turnar á húsum algengir í Debrecen

Mest erum viđ svo hér heima á fimmtu hćđinni, ţar sem útsýni er til norđurs (áleiđis til Úkraínu) og austurs (ţar sem örugglega sćist til Rúmenínu ef skyggniđ vćri viđlíka og á Íslandi, sem ţađ er ekki). Hér er urmull af húsum međ turnum eins og voru á gömlu Uppsölum sem voru á horninu á Túngötu og Ađalstrćti, á móti Herkastalanum og er nú nýbygging í anda gamla hússins. Í ţeim turni lék ég mér sem lítil stelpa, ţví mamma átti íbúđina og ţarna var stofan okkar. Man ekki mikiđ eftir mér ţar, en gaman ađ sjá öll ţessu hús međ alla ţessa turna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţessir skór eru killer!  Til hamingju međ ţá og töskuna.  Ţađ er líf og gleđi í rauđa litnum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.6.2008 kl. 19:16

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Kannski verđa ţetta nýju mest notuđu skórnir mínir. Dóttir mín, sem er ekki mjög ćvintýragjörn ţegar kemur ađ fatnađi segir ađ ţeir virki vel međ gallabuxunum mínum (hún neitar hins vegar ađ fara međ mér í flug heim í rauđu gallabuxunum, jú allt í lagi í flugvélinni en ekki svo ...). Alla vega, ţá grunađi mig ekki ađ bleiku kúrekastígvélin mín (lág) yrđu mest notuđu skórnir mínir í hitteđfyrrasumar! Né heldur ađ ég ćtti eftir ađ nćstum slíta út svarta jakkanum mínum međ gylltu og silfurlituđu blómunum ;-) (ţetta var nineties og ég var duglegri viđ kokteila og svoleiđis ţá, en núna).

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 15.6.2008 kl. 22:06

3 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Gleđilega hátíđ! 

Taskan og skórnir eru glannalega flott. Örugglega mikiđ af frábćrlega fallegum útsaum ţarna í Ungverjalandi. Mamma átti tvćr virkilega fallegar blússur međ fallegum útsaum sem hún fékk sem ung stúlka, ekta frá Ungverjalandi. 'Eg veit ekki hvernig hún fékk ţessar blússur. Veistu hvort amma okkar ferđađist til Ungverjalands? Mamma gaf mér ţćr ţegar ég var ung og ég hef haft ţćr í minni vörslu síđan. Ég gćti trúađ ađ ţessar blússur séu ađ nálgast ađ vera 70 ára.  'Eg get ekki skeytt ţeim inn  svo ég set myndir af ţeim inn á síđuna mína

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 17.6.2008 kl. 17:47

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Gaman ađ sögunni um blússurnar og ćtla ađ líta á myndirnar á eftir.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.6.2008 kl. 22:20

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband