Palladómar yfir kjúklingnum og snakkinu

Eftir skemmtilega dvöl á íţróttamóti hestamannafélagsins Sóta í dag (gleđilegt mót, sjá nćstu fćrslu ađ neđan) og smá vinnurispu ţá er komiđ ađ ţví ađ hafa skođun á Eurovision lögunum, sem ég er ađ heyra sum hver í fyrsta sinn.

Fyrsta sem grípur mig er Bosnía-Hersegóvína. Svo verđur ţetta bara ađ ţróast eftir ţví sem á líđur.

Já, svo er ţetta líka brúđkaupsafmćliđ okkar Ara (28 ára) en viđ höldum meira uppá trúlofunarafmćliđ svona yfirleitt, fórum ţó til Egyptalands í tilefni af silfurbrúđkaupinu fyrir 3 árum, fín afsökun til ađ skođa ţađ fallega land pínulítiđ.

Sigmar er ađ rokka sem kynnir og Finnarnir eru ađ ţungarokka núna, af mikilli snilld.

Króatía virkađi meira spennandi í hitt skiptiđ sem ég heyrđi í ţeim, en ok, mega vera í topp 12 mín vegna.

Regína Ósk og Friđrik Ómar brugđust ekki, fluttu sitt lag međ mikilli fagmennsku.

Tyrkneskt Britpopp á eftir, skrýtiđ, en kemur bara ágćtlega út, hef ekki heyrt ţetta lag fyrr. 

Portúgal, alls ekki svo (portú)galiđ.

Mér finnst fínt ađ bogga yfir ţessu, mest spennandi atriđiđ er auđvitađ eftir, sem er atkvćđagreiđslan.

Danska lagiđ er auđlćrt, ţađ er enginn smá kostur.

Í ljósi ţess ađ úkraínska söngkonan hefur skrifađ 3 barnabćkur, Hvernig á ađ verđa prinsessa, stjarna og sjónvarpskokkur, ţá býst ég viđ ađ nćsta barnabókin muni heita: Hvernig á ađ verđa súludansari.

Frakkland: Já, margir hrifnir af ţessu, nokkuđ gott. Ćnei, annars, endist ekki lagiđ út, ţetta er ekki nógu skemmtilegt lag. Og athugasemd Simma um Mörđ Árnason - fyrir ykkur sem heyrđuđ hana, ćtli ţađ sé betra ađ syngja Vabbúvabba á frönsku en ensku?

Serbneska lagiđ hef ég heyrt nokkrum sinnum, líklega ađallega í útvarpi, og ţađ er bara fínt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţau eru alveg ágćt mörg lögin ţarna, hef ekki ákveđiđ hvađa lag ég kýs, geri ţađ í lokin.

Innilega til hamingju međ 28 ára brúđkaupsafmćliđ!!!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2008 kl. 20:21

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Finnskt ţungarokk, ekki spurning, nema ég heyri eitthvađ skárra.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.5.2008 kl. 20:24

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband