Bikarinn aftur heim

Ari vann ţennan fína farandbikar í fyrra, í íţróttakeppni Sóta, fyrir fimmgang og annan minni til eignar. Svo um daginn ţurfti hann ađ skila honum af ţví ţetta er jú ,,farand"bikar, nema hvađ, bikarinn er kominn aftur heim, hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann aftur í fimmganginum. Hann og Paradís geta fagnađ mjög í kvöld ;-) og ég get endurnýtt myndina frá í fyrra.

Bikarinn hans Ara


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Hákonardóttir Pomrenke

Hjartanlega til hamingju međ árangurinn hjá Ara og Paradís og ađ fá bikarinn aftur heim. Ţú ćttir nú ađ sýna okkur mynd af gćđingunum ţínum, Ara međ Paradís   Mikiđ hefđi pabbi orđiđ spenntur yfir ţessu.

Hvađ á hún Hanna eftir mikiđ í lćkninum? Stefán Hákon verđur held ég 2 ár í residency og ţá held ég ađ hann geti starfađ sjálfstćtt. Vona ađ prófin gangi vel hjá henni. Er kennt á ensku eđa ţurfti hún líka ađ lćra Ungversku? Ţađ verđur notalegt  fyrir hana ađ hafa ţig. Góđur stuđningur fyrir hana. Hvađ ćtlar hún svo ađ gera í sumar? Gangi allt vel.

Erna Hákonardóttir Pomrenke, 24.5.2008 kl. 22:21

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hér er slatti af myndum, veit ekki hvor tţú ţekkir Ara frá hinum, en hann er reyndar ekki á Paradís ţarna: http://www.alftanes.is/mannlif-og-menning/hestamannafelagid-soti/myndaalbum/mpage/2/mpid/11806/

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.5.2008 kl. 13:35

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband