Battle of the Davids - bein útsending: Klukkan ellefu í kvöld, ţiđ sem getiđ vakađ til klukkan eitt ;-)

Ţá er ţađ bein útsending um miđnćturskeiđ (eftir fund hjá mér, eđa vinnutengda lotu, eftir ţví hvort hefur yfirhöndina). Ţar sem svo heppilega vill til ađ tveir bestu söngvararnir eru eftir í American Idol, sem hefur nú ekki alltaf veriđ raunin, ţá verđur ábyggilega gaman ađ horfa í kvöld. Ég vona ađ ţeir félagar syngi einhver skemmtileg lög. Besta frammistađa beggja hefur veriđ mjög áhugaverđ, en á milli hefur komiđ smá međalmennska.

Svo er auđvitađ freak-show annađ kvöld, Eurovisionkvöldiđ ţegar örlög íslenska framlagsins ráđast. Held auđvitađ međ Íslandi, ţótt mér finnist ekki hafa veriđ rétt valiđ í úrslit ţetta sinniđ, ţá verđur ekki af ţeim söngvurum skafiđ ađ ţau leggja sig öll fram og ţađ skal svo sannarlega virt. Óska ţeim alls góđs.

Jamm, ţađ er reyndar eitt lag í keppninni sem komst áfram í gćr, sem vert er ađ halda međ, Finnlandi, hef heyrt ţađ af og til í útvarpi og ţetta er fantagott lag. Eiríkur Hauks myndi sóma sér vel međ ţessum strákum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Ég sá ekkert júró í gćr, en ég ćtla ađ fylgkjast međ annađ kvöld.

Linda litla, 21.5.2008 kl. 16:45

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Var upptekin í gćrkvöldi, sá samt smá af Finnlandi og ţeir rokka, ekki spurning.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.5.2008 kl. 16:52

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband