Kvikmynd sem ég mæli EINDREGIÐ með: In the Valley of Eliah

Undanfarin misseri hef ég helst horft á rómantískar gamanmyndir og spennumyndir. Álpast til að sjá eina og eina mynd sem skilur eitthvað eftir sig, í sjónvarpi, en lítið elt slíkar myndir í kvikmyndahúsum. Nínu systur tókst að koma mér á eina slíka mynd í gærkvöldi, In the Valley of Eliah, sem ég vona að sé enn sýnd í Álfabakkanum. Hún er mögnuð! Tommy Lee Jones, Susan Sarandon og Charlize Theron. Leikaravalið segir auðvitað strax eitthvað gott. Þetta er með áhrifameiri myndum sem ég hef séð. Ádeila á Íraksstríðið og stríð almennt, en líka mjög óvenjuleg mynd.

eliah


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband