Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 575854
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jćja, Hillary ... hvernig fer ţetta í kvöld?
22.4.2008 | 23:20
Er ađ brćđa ţađ međ mér hvort ég á ađ sofna snemma og heyra um Hillary (ástand og horfur) í fyrramáliđ eđa ekki. Vakna snemma á morgnana ţessa dagana, sem er bara skemmtileg tilbreyting, reyndar ađeins of snemma í morgun (hálf fimm, til ađ skutla Jóhönnu minni út á flugvöll, sem var á landinu í allt of stuttu stoppi). Annađ hvort leggst ég í vinnutörn í nótt og tékka á Hillary á netinu af og til, legg mig smá og vakna klukkan sex (bćti svefninn upp síđar) eđa ég hendi mér í rúmiđ núna og frétti af Hillary í fyrramáliđ. Hmmmmmm ég breyti alla vega engu í baráttu Hillary ţannig ađ önnur atriđi munu ráđa, međal annars ţau verkefni sem ég er ađ vinna í og hvenćr best er ađ vinna í ţeim. Og ţá kemur nóttin sterk inn, aldrei betri vinnufriđur. En hvernig ćtli ţetta fari međ Hillary, mćtir hún fílelfd í slaginn í fyrramáliđ eđur ei?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Já, ţetta verđur ćsispennandi. Spurning vegna síđustu fćrslu ţinnar, er Juno komin á DVD?
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 22.4.2008 kl. 23:23
Hć, Gurrí, oh, já, spennandi kosninganótt framundan, hvort sem viđ vökum eđa sofnum. En varđandi Juno, held ađ hún sé ekki komin á DVD en ţađ er bara tímaspursmál hvenćr ţađ verđur.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.4.2008 kl. 23:53
ţú ert örugglega ánćgđ međ ţína konu ekki satt hafđu ljúfan dag Elskuleg
Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 10:51
Ég vakti og horfđi á Sky. Ţađ var mjög gaman ađ hlusta á rćđuna sem hún flutti ţegar hún hitti stuđningsfólkiđ. Mín kona er SVO flott!!!!!
Anna Ólafsdóttir (anno) 23.4.2008 kl. 17:44
Já, ég vakti líka og horfđi á CNN, rćđan var ćđisleg og ég er sátt međ stöđu mála núna.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.4.2008 kl. 18:09