Jćja, Hillary ... hvernig fer ţetta í kvöld?

Er ađ brćđa ţađ međ mér hvort ég á ađ sofna snemma og heyra um Hillary (ástand og horfur) í fyrramáliđ eđa ekki. Vakna snemma á morgnana ţessa dagana, sem er bara skemmtileg tilbreyting, reyndar ađeins of snemma í morgun (hálf fimm, til ađ skutla Jóhönnu minni út á flugvöll, sem var á landinu í allt of stuttu stoppi). Annađ hvort leggst ég í vinnutörn í nótt og tékka á Hillary á netinu af og til, legg mig smá og vakna klukkan sex (bćti svefninn upp síđar) eđa ég hendi mér í rúmiđ núna og frétti af Hillary í fyrramáliđ. Hmmmmmm ég breyti alla vega engu í baráttu Hillary ţannig ađ önnur atriđi munu ráđa, međal annars ţau verkefni sem ég er ađ vinna í og hvenćr best er ađ vinna í ţeim. Og ţá kemur nóttin sterk inn, aldrei betri vinnufriđur. En hvernig ćtli ţetta fari međ Hillary, mćtir hún fílelfd í slaginn í fyrramáliđ eđur ei?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Já, ţetta verđur ćsispennandi. Spurning vegna síđustu fćrslu ţinnar, er Juno komin á DVD?

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 22.4.2008 kl. 23:23

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hć, Gurrí, oh, já, spennandi kosninganótt framundan, hvort sem viđ vökum eđa sofnum. En varđandi Juno, held ađ hún sé ekki komin á DVD en ţađ er bara tímaspursmál hvenćr ţađ verđur.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.4.2008 kl. 23:53

3 Smámynd: Brynja skordal

ţú ert örugglega ánćgđ međ ţína konu ekki satt hafđu ljúfan dag Elskuleg

Brynja skordal, 23.4.2008 kl. 10:51

4 identicon

Ég vakti og horfđi á Sky. Ţađ var mjög gaman ađ hlusta á rćđuna sem hún flutti ţegar hún hitti stuđningsfólkiđ. Mín kona er SVO flott!!!!!

Anna Ólafsdóttir (anno) 23.4.2008 kl. 17:44

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, ég vakti líka og horfđi á CNN, rćđan var ćđisleg og ég er sátt međ stöđu mála núna.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.4.2008 kl. 18:09

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband