Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Held ađ Mannaveiđar muni rokka ... (ţó ég hafi lesiđ bókina)
24.3.2008 | 21:00
Mér líst bara ljómandi vel á Mannaveiđar, leikararnir og stemmningin lofa góđu. Skítt međ ţađ ţótt ég sé búin ađ lesa bókina, kannski á ţetta samt eftir ađ koma á óvart. Ef ekki, ţá er alla vega hćgt ađ hafa ánćgju af skemmtilegri útfćrslu á ţessu handriti.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Jćja takk, ég hef reyndar ekki lesiđ bókina og einhvern veginn fór ţađ svo í gćrkvöldi ađ ég missti bćđi af fyrri sýningunni og plúsnum líka. Sem betur fer er ţátturinn endurtekinn í kvöld ţá verđ ég ađ horfa. Slćmt ađ ţurfa plata son minn sem veit ađ ég hef gaman af góđum krimmum, hann lagđi svo hart ađ mér ađ horfa, sem ég ćtlađi auđvitađ ađ gera. Var bara svo upptekin af ţví ađ vaka ađ ég gleymdi öllu öđru, og enn vaki ég. Guđ hjálpi mér ef ég sef af mér endursýninguna í kvöld.
TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 25.3.2008 kl. 11:18
Ţátturinn lofar alveg rosalega góđu. Leikurinn var frábćr og mér fannst ég bara vera ađ horfa á einn góđan danskan
Lísa Margrét Kristjánsdóttir 25.3.2008 kl. 12:27
Ég heyrđi bara af ţessu í morgun, ţađ gćti veriđ gaman ađ breyta til og kíkja ađeins á sjónvarpiđ.
Eftir hvern er annars ţessi bók ?
Linda litla, 25.3.2008 kl. 14:39
Ég ţarf greinilega ađ fara ađ horfa á danska ţćtti ef leikurinn er af ţessum gćđastađli. Er treg til ađ venja mig á framhaldsţćtti af ţví mér finnst ţađ of mikil binding, horfi frekar á ţćtti ţar sem hver og einn getur stađiđ stakur. Fylgdist samt međ Pressu og 24 (sem biđ virđist á ađ komi aftur á skjáinn) og ţađ var nóg áreiti fyrir mig í bili. Mćli međ ađ setja vekjaraklukku ef ţú vilt ná endursýningunni, Tara, ţađ er mitt trikk af ţví ég get dottiđ út af á undarlegustu tímum (kalla ţađ ,,power nap" - hljómar vel og svo er ég alltaf endurnćrđ).
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.3.2008 kl. 14:41
Bókin heitir Afturelding og er eftir Viktor Arnar Ingólfsson.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.3.2008 kl. 14:58
Mér fannst ţetta ágćtis ţáttur, ađ vísu leikurinn soldiđ stirđur á köflum hjá sumum. Verst ađ ţetta er á sama tíma og Ćdóliđ !
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.3.2008 kl. 15:07
Já takk góđ hugmynd Anna :) en ég var ađ vakna núna, datt út af seinni partinn eftir langa óvelkomna vöku, svo ég nć Mannaveiđum! Vildi ađ ţađ vćri til klukka sem slökkt gćti á okkur jafn snöggt og hún getur vakiđ okkur upp, hljómar ţađ ekki vel?!
TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 25.3.2008 kl. 21:43
Ţađ vantar svona ON/OFF takka á okkur sum.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.3.2008 kl. 22:58
Mér fannst ţetta dúndurţáttur. Sá hann í endursýningu í gćr. Svaf hann af mér um páskana ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 26.3.2008 kl. 23:26