Vona ađ Mannaveiđar verđi ekki of trúar bókinni (eins og búiđ er ađ lofa)

Hvernig getur ţáttur orđiđ spennuţáttur ef hálf ţjóđin er búin ađ lesa bókina og ćtlunin er ađ vera trúr henni? Samt vona ég innilega ađ Mannaveiđar verđi skemmtileg spennuţáttaröđ, skil bara ekki alveg hvers vegna ekki er ađ minnsta kosti hćgt ađ hreyta plottinu ađeins. Kannski er ţađ gert ţótt annađ sé sagt. Sjáum til. Kemur sjálfsagt ekki ađ sök í fyrsta ţćtti. Alla vega góđur höfundur og góđur handritshöfundur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband