Gleđilega páska! ... og ef ţiđ fenguđ góđan málshátt, ţá er alltaf gaman ađ heyra

Gleđilega páska öll! Vona ađ ţiđ hafiđ ţađ gott. Ţađ er alltaf gaman ađ heyra hvađa málshćttir slćđast inn í páskaeggin ykkar. Ég fćr aldrei uppáhaldiđ mitt, enda kaupi ég ekki Lennon-páskaegg: Life is what happens to you when you're busy making other plans.

En ég fékk alveg nothćfan málshátt núna: Ekki er hćgt ađ selja kúna og drekka úr henni mjólkina. Ţetta hljómar eins og ţýđing úr einhverju öđru tungumáli, er auđvitađ háţróađri útgáfa af: You can't keep the cake and eat it (mjólkin úr kúnni endurnýjanlegri, en úff, veseniđ ađ gefa, mjólka og reka kýrnar í haga á sumrin, en ţađ er önnur saga).

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Hćgara er ađ tala tólf jökla en ganga einn.

Ţetta er uppáhalds málsháttur minn. Ég ćtla ţó ađ gera einum betur.

Fékk ţennan málshátt ţó ekki um ţessa páska.

Sigurpáll Ingibergsson, 23.3.2008 kl. 15:01

2 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Góđur á jafnan góđs von! Ţessi leyndist í FreyjuRÍSpáskaegginu en ég er ekki búin ađ opna ţetta frá Nóa, algjör páskaeggjaátsslappleiki hér á bć, eins og tilhlökkunin var mikil.

Gleđilega páska í bćinn! 

Guđríđur Haraldsdóttir, 23.3.2008 kl. 15:51

3 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Aumur er ástlaus mađur, kom úr Nóa Siríu eggi nr. 4. Er ađ verđa búin ađ slátra innvolsinu en á eftir meiripartinn af egginu..

Gleđilega páskahátíđ

Svala Erlendsdóttir, 23.3.2008 kl. 16:28

4 identicon

Verđur mađur ekki ađ gefa skýrslu.

Sá, sem situr undir perutrénu, fćr ekki alltaf nógar perur ađ éta.

Jóhanna 23.3.2008 kl. 19:05

5 identicon

,,Ţađ dansar enginn einn,  , fengum viđ hjónin saman.  Mađurinn minn heldur ađ ég hafi pantađ ţetta og vilji koma sér í danskennslu !

Gleđilega páska !

Guđrún 23.3.2008 kl. 20:13

6 Smámynd: Linda litla

Vá, ţađ fengu sem sagt allir páskaegg nema ég. Ég bara segi samt einn til ađ vera međ og hann er eftir Sverri Stormsker.

Hámark svartsýnarinnar er svertingi međ sólgleraugu ađ moka kol í myrkri.

Linda litla, 23.3.2008 kl. 20:59

7 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Hól gleđur heimskan og Vitiđ er verđi betra! 

Róslín A. Valdemarsdóttir, 23.3.2008 kl. 23:09

8 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Gaman ađ heyra málshćttina ykkar, nokkrir ansi góđir.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.3.2008 kl. 00:23

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Fékk ekkert páskaegg í ár, er í sjálfsskipuđu súkkulađibindindi, en sá málsháttur sem ég hef mest hlegiđ ađ ţví ég var óvenju spennt ţađ áriđ ađ sjá málsháttinn var Nú er bleik brugđiđ!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.3.2008 kl. 11:35

10 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Ţađ er nú svona, Anna mín. Hvađ sem málsháttum líđur er ég hćttur ađ kaupa páskaegg, nema kannski handa barnabörnunum međan ţau eru nógu lítil. Núna féll ţetta niđur: ţrjú eru í útlöndum, eitt er međ mjólkuróţol og eitt er svo lítiđ ađ ţađ er ekki tímabćrt ađ ţađ fái páskaegg.

En ţađ hefđi veriđ gaman ađ fá málshátt. Ţađ er bara í ţessu tilviki eins og bođskapurinn virđist hafa veriđ í ţínu eggi: Ţađ verđur ekki bćđi sleppt og haldiđ.

Kv. í bćinn

Sigurđur Hreiđar, 24.3.2008 kl. 12:03

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Aldrei ţessu vant "meikađi málshátturinn minn sens".

Hann var svona:

Svo er auđur sem augabragđ, hann er valtastur vina.

Ójá, ţar erum ég málshátturinn algjörlega sammála.

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.3.2008 kl. 12:07

12 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

"Sá sem fleiprar viđ ţig, fleiprar um ţig"! 

Ţessi kom úr oggulitlu "áleggi", sem opnađ var eftir mat á Pálmasunnudag hér á bć.  Hef ekki heyrt hann áđur en finnst hann góđur!

Sigrún Jónsdóttir, 24.3.2008 kl. 12:42

13 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég fékk mjög viđeigandi málshátt upp úr páskaeggi sem dóttir mín og dótturdóttir fćrđu mér hingađ á spítalann: "Fleira verđur ađ gera en gott ţykir."

Ómar Ragnarsson, 24.3.2008 kl. 14:12

14 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Óvenju margir góđir sýnist mér. Viđ hérna í Blátúni fengum mjög skrýtinn málshátt (öll vinstri grćn) í fjölskyldupáskaegginu: Betra er blátt en ekkert. Skýring ađ neđan: Blátt er hér sama og blávatn.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.3.2008 kl. 19:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband