Baráttudagurinn 8. mars

Ţegar ég var unglingur fannst mér 9. mars merkilegastur marsdaga. Ţá átti litla systir nefnilega afmćli. Hún á enn afmćli 9. mars, og er meira ađ segja ađ segja ađ ferma miđbarniđ á morgun. Í millitíđinni hef ég líka eignast son sem á afmćli 4. mars, mikinn feminista. En 8. mars hefur í mörg ár veriđ sá dagur sem helst hefur fengiđ okkur mörg til ađ staldra viđ og hugsa: Hvar erum viđ stödd í baráttunni gegn misrétti í garđ kvenna? Hvar erum viđ stödd í dag, áriđ 2008?

Ofbeldi gegn konum er rćtt af meiri festu og einurđ en nokkru sinni fyrr, ţökk sé Stígamótum, Kvennathvarfinu, baráttuhópum kvenna og karla.

Dómar í málum er varđa ofbeldi gegn konum eru skammarlega vćgir, kusk á hvítflibba vegna bloggs er hćrra metiđ en líf og limir kvenna sem beittar eru ofbeldi.

Konur í valdastöđum eru fleiri og frjálsari en fyrr.

Víđa um heim hafa konur enga möguleika á ađ komast í valdastöđur, ekki einu sinnni til mennta. Fjármálaheimurinn er nánast kvenmannslaus í kulda og trekki (ţótt vitađ sé ađ fyrirtćki sem konur stjórna taka minni áhćttu og fari síđur á hausinn, áminning í ótíđinni) og menn hiksta á ţeim möguleika ađ kjósa konu í valdamesta pólitíska embćtti heims. 

Launabiliđ milli karla og kvenna hefur minnkađ.

Launabiliđ milli karla og kvenna (óútskýrđur launamunur) er enn til! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ daginn!

Eins og ţú segir ţá eiga ekki allar konur kost á menntun. Mig langar ađ bćta viđ ađ í sumum löndum ţar sem ţćr ţó eiga kost á menntun er ţeim haldđ utan viđ völd og áhrif međ ţví ađ tiltaka sérstaklega í lögum hvađ störf konur mega vinna. Ţannig geta stjórnvöld í ţessum löndum sagt: Konur hafa nákvćmlega sama ađgang ađ menntakerfnu og karlar (en um sérlögin er aldrei talađ). Í ţessum sömu löndum og fleiri löndum til er landlćg trú á ađ strákar séu betur gefnir en stelpur (Guđ má vita hvernig ţetta rugl varđ ţetta) og foreldrar senda strákana í skóla en halda stelpunum heima og ţannig viđhalda ţeir bágri stöđu kvenna í löndum sínum: Skapa dćtrum sínum nákvćmlega sama ömurlega lífiđ í fátćkt, fáfrćđi og ađstöđuleysi og mćđur ţeirra og ömmur bjuggu viđ.

En mikiđ ofsalega er ég hrifin af UNIFEM á Ísland. Ađdáunarvert hvernig konunum í UNIFEM hefur tekist ađ beina athygli fjölmiđla ađ ađstöđuleysi kvenna og stúlkna ţar sem stríđ geisar.

Helga 8.3.2008 kl. 16:10

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sammála öllu ţessu, ţađ er svo margt sem kemur í hugann á degi eins og ţessum.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.3.2008 kl. 16:15

3 identicon

Til hamingju međ daginn! Launabiliđ er ekkert hjá Akureyrarbć skv. rannsókn. Kv. frá Bleikri orku-fundinum, Akureyri.

Gísli Baldvinsson 8.3.2008 kl. 16:23

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Til hamingju öll.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.3.2008 kl. 16:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband