Björn Ingi stelur senunni í dag - og hćttir

Í svefnrofunum fannst mér ég heyra í útvarpinu ađ Björn Ingi vćri ađ hćtta í stjórnmálum. Rumskađi áđan og tékkađi á ţví hvort ţetta gćti veriđ. Jú, mikiđ rétt, búin ađ lesa yfirlýsingu hans á eyjan.is

Ţegar ég var sextán ára sumarlangt í Noregi lćrđi ég frasa sem ég man kannski ekki alveg orđrétt eđa kann ađ skrifa stafrétt, en hljómar ţó eitthvađ á ţessa leiđ: °A glimre ved sit fravćr. - Sem sagt ađ ljóma međ fjarveru sinni. Ég er nćstum sannfćrđ um ađ ţetta verđur dagurinn hans Björns Inga, ekki dagurinn hans Ólafs F. Ţađ eru mikil tíđindi ef hann er ađ hćtta í stjórnmálum. Vissulega hef ég ekki veriđ í ađdáendahópi hans, enda ekki Framsóknarkona, en hins vegar ţá fannst mér atlagan ađ honum yfir strikiđ og er ţá ekki ađ réttlćta fatakaupamáliđ sem slíkt, heldur ađ benda á hvernig skipulega hefur veriđ veist ađ honum af ţeim sem ćttu ađ vera samherjar hans. Svo sem ekki meira um ţađ mál ađ segja, en ţetta er greinilega niđurstađa Björns Inga.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ađ ţađ hljóti ađ vera ađ margir séu međ óbragđ í munninum eftir ađ hafa horft á "the hit man" skjóta óvininn í beinni í sjónvarpi og svo ţegar ljóst var ađ hann sćrđist en dó ekki voru fleiri hatursmenn sem höfđu lyklavöld á skrifstofum framsóknarflokksins sendir af stađ til ađ "taka til" í möppum og ljósrita. Hvađa skođun sem mađur hefur á flokkum og málefnum ţeirra segir mađur ojjjjjbarasta viđ svona innrćti.  

Anna Ólafsdóttir (anno) 24.1.2008 kl. 12:15

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Nákvćmlega mín tilfinning.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.1.2008 kl. 12:20

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband