Farin í upplestrarfrí (međ smá vinnutengdum verkefnum á milli)

Ţá er loksins ađ komast á smá nćđi til upplestrar, má ekki seinna vera. Nokkur vinnutengd verkefni munu trođa sér inn á milli, eins og gengur. Blogg mun fara eftir lestrarhörku.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Gangi ţér vel, elsku krútt. Annađ: Hver er draumabókin/-bćkurnar í ár?

Guđríđur Haraldsdóttir, 5.12.2007 kl. 18:25

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk, takk, ég er alla vega byrjuđ, fór reyndar út í eitthvađ sem ég kann illa, en ţađ ţarf mađur víst ađ lćra. En bćkur, vá, ţađ eru svo margar skemmtilegar ađ koma út. Allar spennusögurnar, íslenskar og erlendar (búin ađ kaupa Arnald), ljóđabók Kristínar, Guđni, Davíđ Stefánsson, eiginlega allt nema sjálfshjálparbćkur. Ég ţarf eiginlega ađ grafa upp Bókatíđindi.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.12.2007 kl. 02:00

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband