Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fer barátta Heiðu að bera árangur?
25.8.2007 | 19:46
Barátta Heiðu (skessa.blog.is) gegn nauðgunarlyfi sem er enn á markaði hér á landinu gæti verið að bera árangur. Í kvöldfréttum mátti alla vega greina smá von í viðtali við landlækni, þrátt fyrir smá fyrirvara sem voru óþarfir. Vonandi að þetta lyf hverfi af markaði sem fyrst áður en fleiri verða fyrir barðinu á því.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Tek undir það hjá þér! Vonandi!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.8.2007 kl. 20:12
Jú, vissulega setur landlæknir fyrirvara, eins og þú segir, en vonum hið besta.
Helga 26.8.2007 kl. 01:49
Vonandi... en mér fannst Landlæknir frekar óábyrgur í gær.
Ástæðan fyrir því að Flunitrazepam hefur ekki verið að finnast í stórum stíl í blóði fólks er einfaldlega sú að það er ekki leitað eftir því
Og þetta með að ungu fólki sé ekki ávísað lyfið... er bara lygi og ekkert annað
Heiða B. Heiðars, 26.8.2007 kl. 09:45
Eins og Jón Frímann veit áreiðanlega sjálfur þá gat Landlæknir ekki svarað þessari spurningu öðru vísi en mjög loðið og alls ekki með tölum, sagði efnislega að það væru ekki margir. Hvet Jón Frímann til að lesa það sem Heiða hefur skrifað um málið og eins það sem finna má á þeim hlekk sem ég vísa á og tengist Amnesty International.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.8.2007 kl. 16:45
Mér finnst eitt fórnarlamb einu fórnarlambi of mikið, meiru ef ég ekki við þetta að bæta.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.8.2007 kl. 10:28