Fer barátta Heiđu ađ bera árangur?

Barátta Heiđu (skessa.blog.is) gegn nauđgunarlyfi sem er enn á markađi hér á landinu gćti veriđ ađ bera árangur. Í kvöldfréttum mátti alla vega greina smá von í viđtali viđ landlćkni, ţrátt fyrir smá fyrirvara sem voru óţarfir. Vonandi ađ ţetta lyf hverfi af markađi sem fyrst áđur en fleiri verđa fyrir barđinu á ţví.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Tek undir ţađ hjá ţér! Vonandi!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 25.8.2007 kl. 20:12

2 identicon

Jú, vissulega setur landlćknir fyrirvara, eins og ţú segir, en vonum hiđ besta.

Helga 26.8.2007 kl. 01:49

3 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Vonandi... en mér fannst Landlćknir frekar óábyrgur í gćr.

Ástćđan fyrir ţví ađ Flunitrazepam hefur ekki veriđ ađ finnast í stórum stíl í blóđi fólks er einfaldlega sú ađ ţađ er ekki leitađ eftir ţví

Og ţetta međ ađ ungu fólki sé ekki ávísađ lyfiđ... er bara lygi og ekkert annađ 

Heiđa B. Heiđars, 26.8.2007 kl. 09:45

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Eins og Jón Frímann veit áreiđanlega sjálfur ţá gat Landlćknir ekki svarađ ţessari spurningu öđru vísi en mjög lođiđ og alls ekki međ tölum, sagđi efnislega ađ ţađ vćru ekki margir. Hvet Jón Frímann til ađ lesa ţađ sem Heiđa hefur skrifađ um máliđ og eins ţađ sem finna má á ţeim hlekk sem ég vísa á og tengist Amnesty International. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.8.2007 kl. 16:45

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mér finnst eitt fórnarlamb einu fórnarlambi of mikiđ, meiru ef ég ekki viđ ţetta ađ bćta.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.8.2007 kl. 10:28

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband