Borgarfjörđurinn skartar sínu fegursta

Seint á laugardagskvöld komum viđ Ari upp í sumarbústađ međ tvo frćndur sem eru í heimsókn á landinu og tókum sunnudaginn í ađ sýna ţeim Borgarfjörđinn, Ara tókst ađ finna ćđi nýstárlega vegi til ađ brölta yfir og ég verđ ađ viđurkenna ađ Borgarfjörđurinn kemur ávallt á óvart. Hef ekki áđur fariđ úr Norđurárdalnum rétt viđ rćtur Holtavörđuheiđar og beint yfir í Ţverárhlíđina, en ţađ var áhugaverđur vegur. Viđ enduđum í Reykholti og veđriđ lék viđ okkur. Fallegur dagur og skemmtileg ferđ. Ţegar viđ komum í bústađinn beiđ okkar veislumáltíđ sem Óli hafđi eldađ handa okkur, en hann hefur veriđ í bústađnum nánast óslitiđ síđan um seinustu helgi, rétt skrapp í próf á föstudaginn. Vöknuđum um fimm leytiđ í morgun til ađ koma okkur í bćinn og frćndunum í flug.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvernig er veđriđ ? hef ekki fariđ í sumarbústađ í borgarfirđi síđann ég var lítill ,fór ađ veiđa og sollis međ föđur minum í vatni ţar nálćgt ,rosalega gamann ţar ;)

helgi 27.8.2007 kl. 17:59

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband