Fer barátta Heiðu að bera árangur?

Barátta Heiðu (skessa.blog.is) gegn nauðgunarlyfi sem er enn á markaði hér á landinu gæti verið að bera árangur. Í kvöldfréttum mátti alla vega greina smá von í viðtali við landlækni, þrátt fyrir smá fyrirvara sem voru óþarfir. Vonandi að þetta lyf hverfi af markaði sem fyrst áður en fleiri verða fyrir barðinu á því.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Tek undir það hjá þér! Vonandi!

Guðríður Haraldsdóttir, 25.8.2007 kl. 20:12

2 identicon

Jú, vissulega setur landlæknir fyrirvara, eins og þú segir, en vonum hið besta.

Helga 26.8.2007 kl. 01:49

3 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Vonandi... en mér fannst Landlæknir frekar óábyrgur í gær.

Ástæðan fyrir því að Flunitrazepam hefur ekki verið að finnast í stórum stíl í blóði fólks er einfaldlega sú að það er ekki leitað eftir því

Og þetta með að ungu fólki sé ekki ávísað lyfið... er bara lygi og ekkert annað 

Heiða B. Heiðars, 26.8.2007 kl. 09:45

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Eins og Jón Frímann veit áreiðanlega sjálfur þá gat Landlæknir ekki svarað þessari spurningu öðru vísi en mjög loðið og alls ekki með tölum, sagði efnislega að það væru ekki margir. Hvet Jón Frímann til að lesa það sem Heiða hefur skrifað um málið og eins það sem finna má á þeim hlekk sem ég vísa á og tengist Amnesty International. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.8.2007 kl. 16:45

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mér finnst eitt fórnarlamb einu fórnarlambi of mikið, meiru ef ég ekki við þetta að bæta.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 29.8.2007 kl. 10:28

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband