Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 575855
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Gamla, góða Vikuliðið mitt
21.8.2007 | 12:10
Við hittumst í gærkvöldi, gömlu, góðu vinnufélagarnir frá Vikunni 1980-1985. Það var eins og við hefðum hist í gær, varð einu okkar að orði, og þannig er það með sanna og góða vini. Þótt tilefnið hafi verið af þyngra taginu, fráfall Jóns Ásgeirs okkar, þá voru þetta góðir endurfundir. Við höfum hist af og til en óvenju langt síðan við hittumst seinast, en stundum er vinátta þannig að hún endist ævina og þannig er það með Vikuliðið góða.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Get alveg ímyndað mér að það hafi verið gott að hitta þetta frábæra fólk þótt tilefnið hafi ekki verið gleðilegt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.8.2007 kl. 12:22
ég á líka nokkra vini sem ég hitti alltaf í gær þó svoað við höfum ekki hisst í árin
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 21.8.2007 kl. 13:49
Ég var með "poppþátt" í Vikunni einhvertímann á þessum árum. Kannski ´83 eða ´84. Man ekki hver var ritstjóri blaðsins þá eða hvað það varði í langan tíma.
Jens Guð, 21.8.2007 kl. 23:44
Góð vinátta er alltaf mikils virði. Ég verð að fara að fletta gömlum Vikum við tækifæri, held að það hafi verið snemma á þessu tímabili eða stutt sem poppþátturinn var við lýði í þessari mynd. Það voru ýmsir innan ritstjórnar kallaðir í þessum poppmálum og alltaf ákveðin ásókn í að taka svona þætti af umsjónarmönnum sem voru free-lance og oft mun hæfari til að fjalla um popp en við innan ritstjórnarinnar, þótt við værum frábær.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.8.2007 kl. 01:03