Er lokarimman í uppsiglingu? Baráttan milli góđs og góđs (orđs) í fegurđarsamkeppni íslenskra orđa

Mér sýnist ađ lokarimman sé í uppsiglingu í fegurđarsamkeppni íslenskra orđa. Orđin kćrleikur og ljósmóđir eru ađ stinga önnur orđ af, ţó á dalalćđa enn möguleika ađ blanda sér í baráttuna, en vonir orđsins fara dvínandi. Ekki er hćgt ađ kalla ţetta baráttu milli góđs og ills í anda Harry Potter, ţannig ađ ţađ verđur víst ađ skíra rimmuna baráttu milli góđs og góđs (orđs). 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ mínum dómi fćri best á ađ kjósa á milli tveggja efstu orđanna í sérstakri atkvćđagreiđslu, eins og nú er kosiđ á milli Bubba og Megasar á bloggsíđu hins fróma og sjónumhrygga Jens Guđs.

Sá sem hefur alltaf rétt fyrir sér 24.7.2007 kl. 13:52

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţú hefur auđvitađ rétt fyrir ţér, rétt eins og ég. Mér sýnist ađ dómur bloggaranna hafi snúiđ ţessu upp í svoleiđis kosningu, og ţeir hafa auđvitađ alltaf rétt fyrir sér, ekki satt?

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.7.2007 kl. 14:38

3 identicon

Eđa jafnvel deila fyrsta sćtinu á milli ţessara tveggja orđa.

GG 24.7.2007 kl. 16:18

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband