Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 575866
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Gangi ykkur vel að stöðva þá áður en þeir skaða einhvern alvarlega
17.6.2007 | 02:33
Óska lögreglunni góðs gengis í þessu mikilvæga verkefni, fann heldur betur fyrir þessu hraðakstri í Borgarfirðinum í dag og svo virðist sem viðkomandi bíll. svartur frekar flottur fólksbíll, hafi ógnað öryggi fleiri en minnar fjölskyldu, sjaldan séð annan eins glæfraakstur. Blöndóslögregluna um land allt, takk, áður en fleiri skaðast!
Lögregla minnir á hærri sektir og betri tækni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég vona samt að þeir ruglist ekki á þessum brjálæðingi og mér (á svartan fólksbíl) . Ég keyrði með krúskontrólið stillt samviskusamlega á 90 alla leiðina norður. - og löggan fór meira að segja framúr mér.
Anna Ólafsdóttir (anno) 17.6.2007 kl. 03:47
Ég er líka á svörtum fólksbíl ;-D og krús kontrólið er á fullu þegar eiginmaðurinn keyrir (á 90) en sjaldnar hjá mér. Vona að löggan sem fór framúr þér hafi náð vonda kallinum :-\
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.6.2007 kl. 04:49
Vona að þegar þú ekur á undir 90 að þú stoppir reglulega og hleypir frammúr þér öllum hinum bílunum.
Að aka hægt á þjóðvegum landsinns er alveg jafn mikill glæfraaksstur eins og hraðakstur.
valdimar 17.6.2007 kl. 08:59
Fyrirmyndarökumenn, öll fjölskyldan, reynslan er sú að enginn þarf að taka framúr okkur og við ekki framúr neinum nema þessu örfáu sem keyra allt of hægt. Ég skil ekki alveg kommentið ,,undir" 90 nema að þú hafir ekki verið að skilja að það er hægt að keyra á 90 án þess að vera með krús kontról á.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.6.2007 kl. 14:49
og krús kontrólið er á fullu þegar eiginmaðurinn keyrir (á 90) en sjaldnar hjá mér.
Skildi þetta ekki öðruvísi heldur en að þú akir sjáldan á 90 ...
Hvernig á ég að skilja þetta?
valdimar 17.6.2007 kl. 22:25
Beta að skilja það en misskilja. Ég nota krús kontról minna en eiginmaðurinn, við ökum á ca. 90 bæði tvö, hann með krúsið á og ég án þess. Og svo erum við öllum til ánægju og yndisauka í umferðinni.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.6.2007 kl. 00:04