Ný stefna í tilverunni: Tvćr af myndunum mínum á leiđ á alţjóđlegar vatnslitasýningar
29.1.2024 | 23:06
Núna snemma árs er ljóst ađ tvćr af vatnslitamyndunum mínum eru á leiđ á sterkar alţjóđlegar sýningar erlendis. Sú fyrri er í mars í Córdoba á Spáni, ţađ er meira en vikulöng vatnslitahátíđ, en ađaldagskráin stendur 4-5 daga. Hún var haldin í fyrsta sinn í fyrra og tókst alveg stórkostlega vel. Ţađ var í fyrsta sinn sem ég freistađi ţess ađ komast á slíka hátíđ og ţótti spennandi ađ myndin mín var tekin inn á sýninguna. Vissi ţá ekki ađ ţetta var um leiđ samkeppni og ţegar ég landađi öđru sćtinu í henni hristi ţađ upp í mér ađ fara ađ endurskođa forgangsröđ viđfangsefna, ekki seinna vćnna á áttrćđisaldri.
Samt sem áđur vissi ég sem var ađ ţađ var ekki sjálfgefiđ ađ komast aftur inn á ţessa sýningu, samkeppnin er mikil og hver fćr ađeins ađ senda inn eina mynd. Ţađ var ekki fyrr en 16.11.23 ađ ég fann ađ ég var búin međ mynd sem gćti veriđ nokkuđ öruggur kandidat, en ţá voru innan viđ tvćr vikur í lokaskil. Myndin var vissulega ţornuđ ţegar ég tók myndina sem ég sendi inn, sem hefđi ekki veriđ ef um olíumálverk hefđi veriđ ađ rćđa. Ţađ er nefnilega ekki sama mynd af blautri mynd eđa ţurri. Viđrađi ţessa mynd einmitt hér í blogginu sama dag og ég málađi hana, en síđar bćtti ég viđ rauđu peysunni, af ţví mig vantađi ađ myndin segđi sögu.
Setti síđan á biđ ákvörđun um hvort ég ćtlađi ađ taka ţátt í annarri sýningu síđar um voriđ, Fabriano sýningunni í Bologna á Ítalíu apríl/maí, sem verđur svo sett upp í Austin, Texas í október. Félagar mínir úr Córdoba-ferđinni í fyrra voru ađ hvetja til ţess en í ţetta sinn ákvađ ég ađ velja ekki ,,örugga" mynd til ađ senda, heldur eina sem ég taldi svolítiđ áhćttusama, ţar sem ég var alveg til í ađ taka sjansinn varđandi ţessa sýningu. Hún var tekin á sýninguna, svo ég ţarf ađ gera upp viđ mig hvort ég elti hana líka, dagskráin í kringum ţá sýningu er ekki síđur spennandi en í Córdoba, ţótt hún sé svolítiđ öđru vísi.
Viđ vorum ţrjú, Íslendingarnir, sem tókum ţátt í Córdoba-sýningunni í fyrra, en ţađ verđur ögn stćrri hópur Íslendinga á hvorri sýningu fyrir sig í vor, 6 og 8 ef ég hef tekiđ rétt eftir. Međ ţví ađ taka ţátt í svona sýningum, en sýningargjald er mjög lágt, fáum viđ sjálfkrafa og frítt ađgang ađ alls konar viđburđum, útimálun, sýnikennslu og skođunarferđum ţannig ađ ţađ er gríđarlega freistandi ađ fylgja myndunum sínum.
Ţótt ég sé búin ađ ráđstafa meiru en ég sá fyrir af tíma mínum núna eftir ađ ég gerđi heiđarlega tilraun til ađ fara á eftirlaun í annađ sinn, ţá held ég ţessu í forgangi, og stend viđ ţađ.