Ađ hvísla og öskra í vatnslit

Frá ţví ég tók upp ţráđinn í vatnslitun fyrir rúmum ţremur árum hef ég veriđ mjög forvitin um allt sem viđkemur ţeirri tćkni. Lengi vel bar ég einfaldlega of mikla lotningu fyrir tćkninni til ađ hćtta mér of langt út á ţćr brautir. Kannski var ţađ ţegar ég sá fyrst ,,ómáluđu myndirnar" (ţćr voru faldar fyrir yfirvöldum) sem Emil Nolde gerđi á stríđsárunum, ţegar honum var bannađ ađ mála sínar óverđugu og litsterku myndir, sem ég íhugađi fyrst ađ kannski heillađi ţessi tćkni. Mér fannst vatnslitur fram til ţess tíma vera svo brothćtt tćkni, eins og ţynnsta postulín en ţarna var kominn listamađur sem hikađi ekki viđ ađ öskra međ litunum sínum. Seinna lćrđi ég ađ meta léttar og hálfpartinn hvíslandi myndir á borđ viđ vatnslitamyndir Turners, sem mér fannst áđur sterkari í olíunni. Undanfarin ţrjú ár hef ég spreytt mig á hvoru tveggja, hvíslandi og öskrandi myndum og í stađ ţess ađ birta hér auđgúgglanlega, heimsfrćga listamenn gef ég sýnishorn af hvíslandi myndum úr eigin safni. Hvíslandi myndirnar verđa gjarnan til á kaffihúsum. Geymi ţćr öskrandi til betri tíma. 335336671_1511628772696075_6793422268081962496_n

unnamedfas (3)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband