Ómissandi fólk (stígur upp úr flensu)

Ég veit ađ Maggi Eiríks syngur um ađ kirkjugarđar heimsins fylli ómissandi fólk, en allt í einu í dag fannst mér ég eitthvađ svo ómissandi, ţrátt fyrir pestina, svo ég skrapp í vinnuna, til ađ fullvissa mig um ađ allt vćri í lagi. Enginn er ómissandi, en ţessi skrepputúr endađi sem fullar átta stundir, ţannig ađ ég kom bara ótrúlega miklu í verk og er í frekar skemmtilegum verkefnum ţessa dagana, ţar ađ auki.

Ótrúlegar fréttir, ef Penzíniđ, sem Ari hefur alltaf viljađ kaupa, ţótt viđ séum ekkert krem-fólk, á nú ađ fara ađ gagnast viđ öllu frá fuglaflensu til hversdagslegs kvefs. Klínískar tilraunir munu eflaust taka sinni síma, en miđađ viđ pestakvótann minn ţá ćtti ég ađ vera á ţriđju seinustu flensunni minni núna, eftir ţađ verđur ţetta bara penzíniđ og ég, og hćgt ađ vera enn meira ómissandi, ađ eigin áliti ađ minnsta kosti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband