Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Vonandi er ţetta smitandi ;-)
21.3.2007 | 13:06
Mér líst rosalega vel á ţetta, vonandi smitast ţetta til fleiri borga, einföld en mjög mögnuđ ađferđ til ađ auka ađgengi allra ađ netinu. Svo sakar ekki fyrir sólarlandafara ađ ţetta er nćsta borg viđ Torremolinos og fleiri góđa bći á Costa del Sol, ţannig ađ ţeir sem skreppa ţangađ vita ţá af ţví, ţetta er bara hin indćlasta borg, eđa var ţađ alla vega ţegar ég var ađ ţvćlast ţar fyrir dálítiđ löngu.
Malaga fyrsta borgin međ ţráđlaust net | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tölvur og tćkni | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:02 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ţetta er náttúrulega dýrđ og dásemd fyrir okkur sem skiljum tölvuna nánast aldrei viđ okkur. Ég man nú ţegar ég fór til Sidges á Spáni hér um áriđ, var ţá í sumarkúrsi í fjarnámi í KHÍ og droppađi inn á netkaffi daglega til ađ stunda námiđ. Mér fannst ţađ svona frekar ţćgilegt ađ geta sameinađ fríiđ og námiđ, svo ekki sé meira sagt (enda ef ég man rétt komu hin ágćtustu verkefni út úr ţessu)
Anna Ólafsdóttir (anno) 21.3.2007 kl. 14:02