Hótelherbergi

Pólitíska bloggiđ mitt er í öđrum farvegi ţessa dagana, ađ ţví leyti sem ég tjái mig um pólitík á ţessum deiglutímum. Ţess vegna ćtla ég ađ skrifa um hótelherbergi og gera játningu: Ég kann vel viđ mig á hótelherbergjum.

Af og til ,,lendi" ég í ţví ađ vera ein ađ ţvćlast og gisti ţá gjarnan á mjög mismunandi hótelherbergjum, öllum nothćfum og sumum bara ćđi góđum. Elti tilbođ og tékka á netinu áđur en ég bóka mig, ég veit ţetta reddađist allt fyrir tilkomu netsins, en mikiđ lifandis ósköp er mikiđ ţćgilegra ađ leita á netinu, kíkja á umsagnir og bóka svo. En ţađ er ekki endilega ytri umgjörđin sem gerir dvöl á hótelherbergjum ađ ţví sem hún er. Yfirleitt er ađeins brot af ferđinni ţar, önnur erindi en hótelhangs hreinlega brýnni. En ef bađvatniđ er ekki kalt og herbergiđ snyrtilegt hefur ţađ alltaf ákveđna kosti. Gott nćđi til ađ gera eitthvađ gagnlegt og lítiđ ytra áreiti er eitt af ţví sem heillar mig. Stundum hef ég komist í magnađ vinnustuđ á hótelherbergjum, sem ađeins tímaskortur hefur heft. Oft er hćgt ađ hita sér kaffi og/eđa minibar sem sparar veitingahúsaferđ og dugar mér alla vega yfirleitt ágćtlega eftir langan ferđa- eđa annríkisdag. Duftkaffi og kex (!) eđa Pepsi Max/bjór međ hnetupoka. Brilljant kvöldverđur og eykur líkur á ađ ég vakni tímanlega í skyldur morgundagsins, svöng.

Kíkja á fréttir í sjónvarpi, fátt annađ spennandi, ţó er hćgt ađ lenda á furđulega skemmtilegu efni og óvćntu. Ţannig horfđi ég á 3 mismunandi leikara leika Wallander á norsku hótelherbergi sem ég hékk á í hitteđfyrra af ţví ég ţurfti ađ mćta snemma á fundi alla dagana. 2 lönd, 3 stöđvar, 3 Wallanderar. Annars hefđi ég líklega ekki komist ađ ţví ađ Kenneth Brannagh hefur gert Wallander glettilega góđ skil og kynnt hann fyrir anti-skandinavísku-talandi fjölskyldumeđlimum [nú er ég heppin ađ vera búin ađ slökkva á athugasemdakerfinu, annars fengi ég vísast athugasemd á ţessa skilgreiningu, en hún er rétt. 

Fyrir kemur ađ útsýni er fróđlegt út um glugga hótelanna, Akureyri er til ađ mynda gullfalleg, svo og strćtislíf í miđri London, en oftar eru ţađ port međ dúfum, tunnum og alls konar sviđsmyndum, eđa umferđargötum. 

Nú orđiđ er alls stađar stutt á net og ég ber međ mér sífellt léttari tölvur, allt frá ţví ég fór međ vinnu(far)tölvuna međ mér til Ástralínu 1993. Stundum er netiđ á herberginu, stundum ţráđlaust, ég hef yfirleitt međ mér snúru ef ţađ er beintengt. Stundum í setustofu eđa lobby og í sumar var ég í viku á hóteli í Eastbourne međ ókeypis neti, en bara á nćst-nćst-nćsta hóteli. Ţađ var líka ágćtt. Okkar hótel var međ góđan veitingastađ og hótelbar, systurhóteliđ ađallega međ netiđ. Nćst verđur kannski búiđ ađ víxla ţessu, hver veit?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband