Tímar hamfara - kunnátta í viðbúnaði

Það er alltaf hollt að bera virðingu fyrir náttúruöflunum og ég held að flestir Íslendingar finni fyrir slíkri virðingu þótt forvitnin og fífldirfskan beri stundum einstaka ofurliði. Hinar hamfarirnar, þessar sem birtast í skýrslunni miklu, eru kannski annars eðlis. Það sem eflaust kemur einhverjum í huga er nú hversu mikilvægt það væri fyrir þjóðina ef við gætum þjálfað upp almannavarnir og björgunarsveitir á efnahagssviðinu og til bjargar heimilinum sem væru jafn öflugar og farsælar og varnirnar og hjálparsveitirnar sem virðast alltaf til taks þegar náttúran lætur til sín taka.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband