Ábyrgđarhlutverk - og ábyrgđarleysi ađ sóa tíma, fé og orku í ESB-viđrćđur

Af hverju er ég svona tortryggin og hrćdd um ađ einhverjir muni taka pólitíska eiginhagsmuni fram yfir ţjóđarhagsmuni í ţeim línudansi sem framundan er í samningaviđrćđum um Icesave? Nú verđur ţessu máli ađ fara ađ lykta á ásćttanlegan hátt og allir VERĐA ađ snúa bökum saman, ekki skora pólitískar keilur. Ég er svo sem enn viđ sama heygarđshorniđ ađ treysta mínu fólki, vinstri grćnum, til ađ vera ekki í eiginhagsmunaleik og alls ekki ađ afla sér pólitískra vinsćlda, enda leynir ţađ sér ekki ađ ţótt innan flokksins míns hafi veriđ talsverđur ágreiningur um leiđir, ţá er ekki veriđ ađ skara eld ađ eigin köku.

Svo virđist sem nokkur samstađa sé ađ komast áum ađ leiđa ţetta mál til ţolanlegra lykta. Ţetta mál heltekiđ alla umrćđu og ţví miđur tafiđ umbćtur í samfélaginu, sem ţola ekki frekari biđ, fyrir suma er ţetta reyndar allt of seint.

Ţeim mun sárar svíđur mér ađ horfa nú fram á tímasóun, svívirđilegan fjáraustur og orkusóun í ESB-ađildarviđrćđur sem enginn vill. En eins og kerlingin sagđi: Ţađ skal í ykkur helvítin ykkar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband