Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ástæða til að samgleðjast
17.7.2008 | 00:01
![]() |
Tókst að synda yfir Ermarsund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Frekar skuggalegar fréttir - varaforsetaefnið verður að bjarga honum
13.7.2008 | 22:46
Mér líst frekar illa á að fá fjögur ár í viðbót með repúblikana. Hins vegar var ég því miður búin að óttast að svona gæti farið. Nú þarf Obama að vera gætinn í vali á varaforsetaefni. Búin að segja mína skoðun á því máli, en ekkert viss um að það gangi. Demókratar voru ekki nógu skynsamir að velja sér frambjóðanda, Hillary hefði verið tiltölulega örugg að mínu mati, en hún er ekki í framboði í þetta sinn.
![]() |
Forskot Obama minnkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Burtu með Bush, fréttaskýringarþáttur frá Laukfréttastofunni
9.7.2008 | 01:32
Nína systir var að kynna mig fyrir Laukfréttastofunni. Og þar sá ég þetta dýrðarinnar myndband um ferðalag Bush um Bandaríkin í mjög svo áhrifaríkum erindagjörðum. Njótið vel:
Bush Tours America To Survey Damage Caused By His Disastrous Presidency
Einstakur maður í mikilvægu hlutverki
26.6.2008 | 21:16
![]() |
Forseti A-Tímor verður mannréttindaeftirlitsmaður SÞ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.6.2008 kl. 10:22 | Slóð | Facebook
Mjög í rétta átt
25.6.2008 | 14:33
![]() |
Forskot Obama eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Uppsagnir alltaf áhyggjuefni
24.6.2008 | 15:46
![]() |
Rúmlega fjórðungi sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Obama verður vonandi næsti forseti Bandaríkjanna - en Hillary hefur miklu víðari skírskotun
18.6.2008 | 14:52
Það er talsvert áhyggjuefni að sjá að forskot Obama á McCain skuli ekki vera meira. Þetta var þó fyrirsjáanlegt, því allar kannanir hafa sýnt að Hillary hefur miklu víðari skírskotun til kjósenda en Obama og hennar kjósendur eru augljóslega ekki að skila sér til Obama, ekki enn að minnsta kosti. Eflaust munu margir reyna að klína þessu ástandi á þá staðreynd að Hillary gafst ekki fyrr upp en hún gerði í baráttu demókrata, og sjálfsagt á það einhvern þátt í þessum litla mun, en það er nokkuð ljóst að hér er á ferðinni ,,þetta sagði ég ykkur" dæmi, það voru margir búnir að benda á þetta mál. Vera má að hörundsliturinn hafi eitthvað að segja, en þó sýnist mér á ýmsu að konur eigi enn erfiðara uppdráttar en Bandaríkjamenn af afrískum uppruna, eins og Obama, fyrst demókratar hölluðu sér að karlmanninum í baráttunni í hita leiksins. En Hillary á líka traust fylgi sem hún hefur byggt upp á löngum tíma og það fylgi hefði skilað sér á kjörstað og ekki yfirgefið hana. Verkalýðsstéttin í Bandaríkjunum er tryggir kjósendur og hún átti vænan skerf af henni. Lausafylgi Obama mun vonandi skila sér vel, en allar kannanir hafa sýnt að hans fylgi er úr þjóðfélagshópum sem ekki eru traustir kjósendur. Hann nýtur lýðhylli og sú hylli er svolítið hverful. Nú vona ég að Obama beri gæfu til að velja Hillary sem varaforsetaefni og að hún sætti sig við þá stöðu. Saman yrðu þau ósigrandi, jafnvel þótt hún væri í varaforsetasætinu.
![]() |
Obama hefur naumt forskot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook
Nú er erfitt að hugsa ekki um ísbjörn
16.6.2008 | 18:09
Þótt maður sé í öðru landi þá er ekki hægt annað en fylgjast grannt með örlögum ísbjarnarins. Og enn rifjast upp fyrir mér gömul saga um Tolstoy (sem ég held ég hafi áður birt á blogginu):
Þegar Tolstoy var lítill drengur stofnaði hann leynifélag ásamt bróður sínum. Inntökuskilyrðin voru að standa úti í horni í hálftíma og hugsa ekki um ísbjörn.
![]() |
Reynt að ná birninum lifandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
![]() |
Stigu hringdans í flugstöðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |