Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

Ţarf ađ hugsa stjórnmálin og samfélagiđ upp á nýtt?

Mér hefur alltaf ţótt ţađ frekar hrokafullt ađ halda ađ einmitt núna sé samfélagsgerđin nákvćmlega eins og hún á ađ vera. Rétt eins og ég sćtti mig ekki viđ ţá hugsun ađ vísindin séu á ţessu stigi ,,rétt" eđa sagan sé ,,sönn". Saga vísindanna og reynsla sögunnar hefur reyndar afsannađ ţetta ć ofan í ć, en samt heyrum viđ ţetta bull aftur og aftur, einmitt núna eru vísindin hafin yfir alla gagnrýni og geta í hćsta lagi tekiđ viđ einhverjum viđbótum af ţekkingu, en ekki leiđréttingum. Á sama hátt eru sett allt of fá spurningamerki viđ grundvallaratriđi samfélagsins eins og lýđrćđiđ og kapítalismann. Allt of oft heyrist: Viđ höfum ekkert skárra en lýđrćđiđ ( - í núverandi mynd - er ţá átt viđ) eđa ađ fall kommúnismans í Austur-Evrópu er notađ sem rök fyrir ágćti kapítalismans. Hvar er metnađurinn í svona hugsun? Eitt sinn sagđi Halldór Laxness af öđru tilefni eitthvađ á ţessar leiđ: Eigum viđ ekki ađ hefja umrćđuna á hćrra plan, uh? Nokkuđ góđ setning. Woundering

Úr kjötbollublogginu yfir í hringiđuna

Eftir rúmlega tveggja ára kjötbollublogg á öđru indćlu bloggsvćđi er orđiđ tímabćrt ađ blanda sér í ţjóđmálaumrćđuna. Ţađ er svo margt ađ gerast í samfélaginu ađ ég get einfaldlega ekki setiđ hjá lengur. Ţessi vettvangur virđist virka Wink. Vinir mínir finna mig áfram á gamla blogginu og ţađ verđur áfram fréttaveita af fjölskyldu, vinum og kunningjum međ ívafi stórra skođana á litlum málum. Eđa eins og Norđmađurinn sagđi viđ konuna sína: Konan mín tekur allar smćrri ákvarđanir á heimilinu, eins og um húsakaup, bílakaup, barneignir og sumarleyfi en ég tek allar stćrri ákvarđanir, eins og hver afstađa okkar til til skattamála, Evrópusambandsins og utanríkismála er. Ţetta blogg er sem sagt hliđstćtt kallinum ;-)


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband