Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007
Ţarf ađ hugsa stjórnmálin og samfélagiđ upp á nýtt?
3.2.2007 | 03:10

Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:12 | Slóđ | Facebook
Úr kjötbollublogginu yfir í hringiđuna
3.2.2007 | 00:44
Eftir rúmlega tveggja ára kjötbollublogg á öđru indćlu bloggsvćđi er orđiđ tímabćrt ađ blanda sér í ţjóđmálaumrćđuna. Ţađ er svo margt ađ gerast í samfélaginu ađ ég get einfaldlega ekki setiđ hjá lengur. Ţessi vettvangur virđist virka . Vinir mínir finna mig áfram á gamla blogginu og ţađ verđur áfram fréttaveita af fjölskyldu, vinum og kunningjum međ ívafi stórra skođana á litlum málum. Eđa eins og Norđmađurinn sagđi viđ konuna sína: Konan mín tekur allar smćrri ákvarđanir á heimilinu, eins og um húsakaup, bílakaup, barneignir og sumarleyfi en ég tek allar stćrri ákvarđanir, eins og hver afstađa okkar til til skattamála, Evrópusambandsins og utanríkismála er. Ţetta blogg er sem sagt hliđstćtt kallinum ;-)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóđ | Facebook