Óţćgilega viđburđaríkir dagar
1.10.2009 | 15:42
Mitt í upprifjun á hruninu í fyrra eru miklir viđburđir sem varđa okkur flest ađ eiga sér stađ. Niđurskurđarfjárlög ađ koma fram seinna í dag, Icesave-langavitleysan ef til vill enn á ný framundan og Ögmundur nýbúinn ađ segja af sér. Ég óska Álfheiđi Ingadóttur velfarnađar í ţví mikilvćga hlutverki sem hún hefur nú tekiđ ađ sér.
Á morgun munu Írar í annađ sinn vera kvaddir ađ kjörborđinu til ađ reyna ađ neyđa ţá til ađ samţykkja Lissabon sáttmálann. Ţótt ein jákvćđ könnun hafi komiđ fram, um ađ Írar munir ótrauđir aftur fella ţessa dulbúnu stjórnarskrá ESB, ţá eru ađrar kannanir sem sýna ađ líklega muni ţeir nú samţykkja Lissabon-sáttmálann.
Ađildarviđrćđur viđ ESB voru samţykktar í sumar illu heilli. Eftir rúma viku mun ég taka ţátt í ráđstefnu í Noregi um hvort ESB sé ađ gera velferđina ađ markađsvöru. Sannarlega brýn umrćđa.
Nćstkomandi laugardag hefst fundaröđ um ESB-umrćđu innan Vinstri grćnna. Grasrótarhópur hefur undirbúiđ fundina og á fyrsta fundinum, laugardaginn 3. október kl. 13 í Kragakaffi, Hamraborg 1-3 í Kópavogi mun Páll H. Hannesson félagsfrćđingur og alţjóđafulltrúi BSRB fjalla um ,,Markađ eđa samfélag? - Baráttuna fyrir almannaţjónustunni". Páll tekur fyrir almannaţjónustuna og ESB, m.a. tilskipanir eins og ţjónustutilskipunina og tilskipun um veitingu heilbrigđisţjónustu yfir landamćri. Ţetta eru mál sem varđa miklu í ESB-umrćđunni og hafa ekki fengiđ ţá almennu umfjöllun sem ástćđa vćri til. Nánar auglýst á vef VG vg.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:03 | Facebook