Haust í huga

Haustiđ er fallegur árstími en stundum sćkir ađ manni hrollur. Ţetta haust er hrollurinn óvenju áleitinn. Hótanir og spörk eru ţađ sem viđ fáum frá meintum vinaţjóđum - nema auđvitađ Fćreyingjum og Pólverjar virđast einbeittari í ţví ađ styđja okkur en margar ađrar ţjóđir, ţótt ţeir ţurfi eflaust ađ lúta ćgivaldi ESB. Stjórnmálaumrćđan í sjónvarpinu núna er ekkert of málefnaleg og ţótt vandinn sé mikill virđist ábyrgđartilfinning stjórnarandstöđunnar almennt ekki hafa vaknađ og stjórnarliđar, sem ég vissulega styđ, eru vel međvitađir um ađ fjárlögin sem nú hafa veriđ lögđ fram eru vondar fréttir fyrir marga. Ţó held ég ađ flestir Íslendingar vilji snúa af braut ţess skattkerfis sem helst hefur hyglađ og hlíft ţeim sem mestar tekjurnar hafa og sé reiđubúin ađ sjá hćrri fjármagnstekjuskatt međ frítekjumarki, hátekjuskatt og stighćkkandi skatta. Ţegar tekjuskattur var lćkkađur og tekiđ upp eitt skattstig var mikiđ talađ um ađ skattkerfiđ vćri orđiđ svo ,,einfalt og stílhreint". Ţađ sem gleymdist var ađ ţađ var ,,einfalt, stílhreint og óréttlátt".

CIMG5323


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband