Endurvakin bjartsýni og sjálfstraust ţjóđar

Erilsamur dagur en ég hef orđiđ vör viđ svo mikla gleđi út um allt og aukiđ sjálfstraust, alla vega hluta ţjóđarinnar. Ţótt ég sé afskaplega hamingjusamlega vinstri grćn, eins og ég hef fyrr getiđ um, ţá átti ég ekki von á svona skörpum skilum og svona mikilli bjartsýni, eins og seinustu vikur hafa veriđ í sögu ţessarar ágćtu ţjóđar okkar (nenni ekki ađ undanskilja útrásarvíkingana - ţađ hlýtur ađ skiljast samt). Vissulega er fólk gćtiđ, sparsamt, skynsamt, enginn ađ búast viđ kraftaverki, en ţađ fer ekki á milli mála ađ vonin hefur kviknađ, alla vega í mörgum hjörtum, og ţađ er ekki bara notalegt, heldur mjög mikilvćgt. Hinar raddirnar heyrast líka, en ţćr eru svo miklu, miklu fćrri. Viđbrögđ almennings í fjölmiđlum lýsa sams konar upplifun og ég finn í kringum mig.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jabb, ég finn líka ađ vonin hefur kviknađ og algjörlega kominn tími á ţađ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.2.2009 kl. 23:08

2 identicon

"Endurvakin bjartsýni og sjálfstraust ţjóđar".

Anna, ţrátt fyrir ríkisstjórnarskipti ţá er framlag mitt til sjálfstrausts ţjóđarinnar jafnlítiđ og áđur. Bjarsýni er engin sem fyrr, en e.t.v. ţá hefur vaknađ hjá mér örlítil vonarglćta. En hrćdd er ég um ađ sannleikurinn um ţjóđarbúiđ slökkvi hana um leiđ og sannleikurinn verđur sagđur.

Helga 3.2.2009 kl. 01:15

3 Smámynd: Sćdís Ósk Harđardóttir

Blessuđ Anna

Já ég tek undir ţessi orđ hjá ţér, ég finn ađ međ hćkkandi vorsól á himni eykst von og bjartsýni mín á framtíđina:)

Sćdís Ósk Harđardóttir, 3.2.2009 kl. 12:46

4 identicon

Frábćr dagur, vonin lifnar viđ. Jóhanna er algjörlega frábćr. Koma svo-áfram svona:-)

Sóllilja 3.2.2009 kl. 15:14

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mér finnst vonarglćta skárra en ekkert, vonin lifnar viđ og eykst enn betra. Sjálf sveiflast ég svolítiđ en allt er ţetta í rétta átt vona ég.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.2.2009 kl. 15:35

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband