Útsvar viku eftir viku ... ţetta er frekar fyndiđ!
30.1.2009 | 01:14
Eins og landsmálapóltíkin er ţessa dagana ţá er eiginlega ekki hćgt ađ vera ađ einbeita sér ađ ţví ađ keppa í Útsvari fyrir sveitina sína (sem er víst orđin bćr núna - Sveitarfélagiđ Álftanesi). Ţađ er ekki liđin vika síđan viđ Guđmundur Andri og Hilmar Örn kepptum seinast og ekkert er eins og ţá. Ríkisstjórnin fallin, seđlabankastjórinn á útleiđ, vextirnir ,,hérumbil" lćkkađir, snjórinn ţekur sveitina mína og nćrsveitir og ţorrablótiđ afstađiđ (ekki svo ađ skilja ađ ég hafi mćtti, lćt góugleđi hestamannafélagsins Sóta duga). Og viđ ţessar ađstćđur eigum viđ víst bara ađ auka fróđleik okkar. Ţađ er bćđi verđugt verkefni og hálf geggjađ markmiđ. Ég held líka ađ viđ séum eina liđiđ sem mćtir ,,vikulega." Minnir mig á ljóđ eftir tvo menntaskólanema, sem kom út endur fyrir löngu á vegum Vikunnar, sem var ađ plata landslýđ međ ljóđabókinni Ţokum:
Abba labba lá
og lćknarnir héldu ađ ţađ yrđi viku lega
svo dó hún úr L-i
og ţađ var sama dag og Dilli dó
og ţađ fćrđist korríró
yfir sveitina.
Fimm sinnum fimm eru simsalabimm
(skrifađ eftir minni).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:19 | Facebook
Athugasemdir
Hlakka til ađ fylgjast međ ykkur í kvöld
, 30.1.2009 kl. 09:59
Gaman ađ ţú skulir vitna í Ţokur -- eitt af skemmtilegum uppátćkjum sem runnin voru undan rifjum Gísla Sigurđssonar ritstjóra og fékk líf í samrćđum hans og samstarfsmannanna. Menntaskólanemarnir tveir voru Jakob Möller (nú lögmađur, ađ ég held) og Gylfi Baldursson (nú talmeinafrćđingur).
Ţú manst ţetta merkilega rétt. En önnur lína er svona:
og lćknirinn kom og sagđi
ađ ţetta myndi verđa viku lega.
Svo er orđunum „ţađ var“ ofaukiđ á undan sama dag etc.
-- Ţađ vćri gott ađ rifja upp fleiri ţokuljóđ viđ tćkifćri.
Kv. í bćinn
Sigurđur Hreiđar, 30.1.2009 kl. 12:30
Einhvers stađar á ég ljósrit af bókinni hennar mömmu í fórum mínum. Mér fannst ţetta alveg óskaplega skemmtileg ljóđabók, ţótt í gríni vćri samin, og las hana upp til agna á sínum tíma, en svolítiđ langt síđan. Og sagan í kringum ţetta ćvintýri, sem ég las auđvitađ í Vikunni, var alveg sérlega skemmtileg. Gylfa Baldurs ţekkti ég smávegis ţví Fríđa Guđmunds, mamma hans, var mikil vinkona ömmu minnar, Kötu. Gylfi er auđvitađ ţekktur fyrir ţátttöku sína í tónlistarspurningaţćtti, hét hann ekki Kontrapunktur? Skemmtilegur ţáttur.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.1.2009 kl. 15:24
Gangi ykkur OFBOĐSLEGA vel í kvöld. Hlakka til ađ horfa á ykkur, vonandi rústa Kópavogi. Múahahahahah!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 30.1.2009 kl. 19:15
Ţetta stóđ tćpt en tókst hér um bil.
Ţiđ vinniđ ţau bara í úrslitum á nćsta ári.
Hlakka til ađ sjá ţig.
Jóhanna 30.1.2009 kl. 21:34
Takk fyrir góđar óskir.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.1.2009 kl. 22:06