Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Janúardagar
16.1.2009 | 16:16
Sérlega fallegur dagur í dag. Snjóföl yfir öllu hér suđvestanlands, líklega um mestallt landiđ. Útsýniđ yfir Grafarvoginn yndislegt, en ţar var jarđarför Möggu Odds og mikiđ fjölmenni. Sólin ađ hćkka á lofti, hik og biđ í samfélaginu vegna ástandsins en líklega langt í ađ vor verđi í lofti og sinni. Hlýindin um daginn voru í bland viđ svartasta skammdegismyrkriđ svo ţađ var ekki beinlínis vorlegt ţótt fallegt vćri. Janúar er ekki minn uppáhaldsmánuđur og í febrúar höfum viđ Ari oftast forđađ okkur í frí undanfarin ár, varla núna ţó, ţađ styttir veturinn mikiđ ţegar gert er. En stundum ţarf ađ gera fleira (eđa fćrra) en gott ţykir.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:17 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hvert er nafniđ á bókinni sem ţú nefndir fyrir skömmu, sem inniheldur eitthvađ í áttina ađ, x*svindl + y*trassaskapur = óstöđvandi vandrćđi
jg 16.1.2009 kl. 17:46