Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Notaleg nótt yfir sokkaprjóni og ţrjár rómantískar gamanmyndir
10.1.2009 | 01:43
Frjáls vinnutími hefur ýmsa kosti, ţótt stöku morgnar detti inn í vinnutímann, svo sem morguninn í morgun, ţegar ég var búin ađ bóka mjög fróđlegt viđtal tengt vinnunni minni. En ţegar ţannig stendur á getur veriđ gott ađ geta leyft sér ađ bćta úr smá bráđrćđi, svo sem ţvotti á risasokki sem prýđir gifsklćddan fót eiginmannsins ţessa dagana. Ţvottur á ţessum ullarsokki endađi međ ósköpum og undarlega smáu og ţykku eintaki, vel ţćfđu. Ţannig ađ upp voru teknir prjónar, rómantísk gamanmynd sett í tölvuna og byrjađ ađ prjóna annan sokk í stađ ţess sem ég hafđi prjónađ daginn eftir ađ Ari minn braut sig. Ţađ tekur nćstum ţrjár rómantískar gamanmyndir ađ prjóna einn hnéháan risasokk á fimm prjóna. Náđi ađ klára áđur en Ari vaknađi, árla ađ vanda, og var vel stolt yfir unnu verki og vel mett af rómantískum gamanmyndum í bili alla vega. Gaman ađ geta einstaka sinnum leyft sér svona lagađ, gagn og gaman.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Eiginmađur ţinn er heppinn ađ eiga ţig fyrir konu ;)
Aprílrós, 10.1.2009 kl. 06:57
En hvađ ţú ert nú góđ eiginkona
Sćdís Hafsteinsdóttir, 10.1.2009 kl. 12:07
Vel af sér vikiđ. Og Ari heppinn ađ eiga ţig fyrir konu
, 10.1.2009 kl. 15:43
Úpps, var ég ađ gefa svona fórnfúsa eiginkonumynd af mér. Hmmm, vildi ađ ţađ vćri rétt, en hér held ég bara allir hjálpist ađ.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.1.2009 kl. 19:46