Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hversdagslífiđ hefst aftur á morgun - og ţađ er bara ágćtt
4.1.2009 | 22:55
Sama sagan endurtekur sig um hverja jólahátíđ. Ég er ekkert viss um hvort eđa hvenćr jólaskapiđ hellist yfir mig, en ég veit ţađ hins vegar vel í ţann mund er hversdagslífiđ hefst á ný ađ hátíđin hefur veriđ raunveruleg. Daglegt líf fćrist í fastar skorđur á nýjan leik (reyndar ekkert mjög fastar ţegar ég er ađ vinna í lausamennsku eins og núna) - minni tími til bóklesturs, fleiri skyldur, allar búđir opnar, hversdagslífiđ tekur viđ og vinnan verđur reglubundin á nýjan leik. Matarćđiđ skánar til muna, misţungur veislumatur orđinn meira en ofnotađur. Jólaskapiđ hefur veriđ til stađar og jólin enn einu sinni veriđ tími sem gaman er ađ upplifa, ţótt hver jól séu međ sínum hćtti. Ţađ er bara gott ađ halda út í hversdagslífiđ á ný, fyrir mér merkir ţađ međal annars ađ ég get haldiđ áfram ađ taka viđtöl fyrir viđbótina á Álftanessögunni minni, og Myndlistarskólinn í Kópavogi opnar dyr sínar á nýjan leik fyrir mér og öllum hinum. Gleđilegt hversdagslíf!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Gott ađ fá fastar rútínu aftur
Aprílrós, 5.1.2009 kl. 08:36
Já takk gleđilegt hversdagslíf
Ég er svo óttaleg mánudagsmanneskja ađ mér finnst hversdagslífiđ bara yndćlt. Alltaf soldiđ fegin ţegar jólin eru ađ baki.
, 5.1.2009 kl. 09:02