Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Kór eftir Verdi (stundum kallađur Steđjakórinn)
25.11.2008 | 18:05
Selkórinn endađi afmćlisdagskrána sína međ frekar metnađarfullum kór eftir Verdi, sem minnti mig á ađ hlađa Verdikóra-disknum mínum niđur á ipodinn minn (sem ég hef heyrt kallađan spilastokk, góđ hugmynd sem kannski venst). Svo vorum ađ ađ rćđa tónlist í Myndlistarskólanum í Kópavogi og ég lofađi ađ muna eftir ađ koma međ Verdi-diskinn í skólann ţegar ég kemst nćst, sem verđur vćntanlega á fimmtudag, svo viđ getum nú nýtt nýju grćjurnar okkar ţar. Flottar grćjur, BTW, afmćlisgjöf frá nemendum ásamt skápnum undir. En ţađ er vetur, stemmning fyrir flottum kórum svo hér er steđjakórinn eftir Verdi (Anvil Chorus samkvćmt YouTube og fullt af öđrum nöfnum eflaust):
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Gaman ađ fá ţetta ţegar mađur er nýkominn af kórćfingu. Núna erum viđ ma. ćfa undir styrktartónleika sem viđ verđum međ í Fríkirkjunni 14. des. kl. 17.00 -- En Steđjakórinn -- einuhvern tíma var ţetta kallađ Hćnsnakórinn ţar sem ég var međ í hóp og ţađ má til sanns vegar fćra ţegar hlustađ er á sum stefin í ţessu, ţau hljóma eins og gagg í hćnsnahópi.
Sigurđur Hreiđar, 25.11.2008 kl. 22:21
Vissi ađ ţađ vćru fleiri nöfn í umferđ, en kannski ekki Hćsnakórinn ... hmmm. Er međ Verdi í eyrunum og ţarf kannski ađ athuga máliđ. Fylgist međ kóramálum og sé til hvađ ég kemst í ađ sćkja tónleika.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.11.2008 kl. 23:41