Borgarafundur sem fer vel af stađ ...

Flott ađ horfa á borgarafundinn í sjónvarpinu, Ţorvaldur Gylfason fór á kostum, var fyrirfram svolítiđ hrćdd viđ ađ hann vćri myndi bara tala fyrir hönd sumra, ţađ er ESB-sinna, en ţađ var öđru nćr, glćsileg rćđa! Vildi gjarnan ađ ég hefđi komist, en skárra en ekkert ađ ţessum fundi skuli vera sjónvarpađ. Ţađ er athyglisvert ađ nú eru ţingmenn og ráđherrar farnir ađ mćta nokkuđ vel á fundinn og rökrétt framhald af ţeim frambođsrćđnabrag sem mér fannst á vantraustsumrćđunni í dag (ađ ţví leyti sem ég hafđi tök á ađ hlusta á hana).

Silja Bára byrjar líka vel, stemmningin greinilega flott, ef ţetta eru ekki skilabođ ţá veit ég ekki hvađ? Sneisafullt, ţannig ađ ţađ kemur ekki ađ sök ađ ég kemst ekki ;-) í ţetta sinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Aprílrós, 24.11.2008 kl. 21:48

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Sammála ţér međ borgarfundinn. Hann fór ekki út á ESB svelliđ og finnst ţađ ágćtt. Er sjálf ESB sinni, en ţađ er mikilvćgt ađ hreyfa ţeim málum fyrst, sem ŢG talađi um.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 24.11.2008 kl. 23:16

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fundurinn var ótrúlega magnađur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.11.2008 kl. 00:14

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţađ skilađi sér meira ađ segja í gegnum sjónvarp!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.11.2008 kl. 01:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband