Afmćli Myndlistarskólans í Kópavogi og vinkonuhittingur
21.11.2008 | 23:40
Eftir smá vinnutörn í dag fór ég stutta stund í 20 ára afmćli Myndlistarskólans í Kópavogi, sem er kominn í frábćrt húsnćđi á Smiđjuveginum. Ţar eru nú margir af gömlu félögum mínum úr Myndlistarskólanum í Reykjavík, sumir ađ elta kennara og ađrir ađra nemendur, sem fóru milli skóla á undan og eflaust eru ástćđurnar margar, eins og gengur. Sumir eru svo snjallir ađ vera í báđum skólunum, bćđi kennarar og nemendur, enda báđir skólarnir virkilega fínir skólar. Glćsileg afmćlisveisla og gaman ađ hitta svona marga sem ég hef ekki séđ lengi.
Á eftir hitti ég Guđnýju vinkonu mína á Brons, en ţar mćlum viđ okkur stundum mót og fáum okkur súpu og gott kaffi, í mínu tilfelli Latte, er orđin frekar háđ ţví. En ţví miđur er búiđ ađ skipta um súpumatseđill og kókos-kjúklingasúpan ekki fáanleg lengur. Ţađ er synd og skömm, en ţetta er eflaust allt međ ráđum gert. Ţađ er aukaatriđi, ađalatriđiđ er ađ hitta góđa vinkonu og skiptast á fréttum og pćlingum.
Svipmyndirnar eru úr skólanum fyrr í vetur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:52 | Facebook
Athugasemdir
Mikiđ held ég ađ ţađ sé gaman í myndlistarskólanum
Aldís Gunnarsdóttir, 22.11.2008 kl. 01:38
Ţú hittir svo sannarlega naglann á höfuđiđ, ţađ er alveg ótrúlega gaman.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.11.2008 kl. 02:10