Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 575852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Sjónvarpsdagskrá fyrir Björn Bjarnason
20.11.2008 | 23:32
Það er auðvelt að detta niður í Bond-myndir þessa dagana, ýmsar stöðvar, íslenskar og erlendar, greinilega búnar að dusta rykið af Bond-spólunum í tilefni af því að sú nýjasta hefur verið tekin til sýninga. Ég var alltaf mjög sátt við Roger Moore sem Bond, minnst reyndar að það hefðu verið fyndnustu myndirnar, en eftir að hafa séð 2-3 að undanförnu er ég ekkii eins viss. Þetta er auðvitað rakin dagskrá fyrir Björn Bjarnason, en hvorugt okkar hefur sennilega tíma til að horfa mikið á sjónvarp, og þó, ég kíki aðeins á House, Bond og Grey´s - svona þegar ég get. Og fréttirnar, ekkert enn sannfært mig um að þetta fari skánandi ...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Afhverju er þetta rakin dagskrá fyrir Björn? Hef haldið hingað til að þú værir þokkalega vel gefin.
Yngvi Högnason, 21.11.2008 kl. 05:01
Skil ekki athugasemdina. Björn Bjarnason er hins vegar einn þekktasti Bond-aðdáandi Íslands og ávallt kallaður til þegar fjalla á um Bond-myndir. Og jú, greindarvísitalan er í góðu lagi, takk.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 21.11.2008 kl. 23:30