Engel Gagga Lund - minningartónleikar í Óperunni í kvöld

Í kvöld verđa í óperunni minningartónleikar um Göggu Lund söngkonu sem međal annars hefur raddţjálfađ marga íslenska leikara og söngvara, Björk ţeirra á međal, ef mig misminnir ekki. Gagga hafđi alltaf mikla trú á Björk og fleiri Íslendingum sem hafa gert ţađ gott. Tímasetti heimkomu mína gagngert til ţess ađ missa ekki af ţessum viđburđi, annars hefđi ég kannski freistast til ađ vera í Bandaríkjunum framyfir kosningar (4. nóvember). Ţetta verđur áreiđanlega skemmtileg dagskrá. Susse frćnka, systurdóttir Göggu og fleira gott fólk hefur stađiđ í ströngu viđ undirbúninginn. Meira um ţetta á vef óperunnar: www.opera.is og svo er hćgt ađ kaupa miđa á midi.is - ţađ er eitthvađ laust enn.

Gagga frćnka mín var merkileg kona. Hún eyddi bernskunni hér á landi og fluttist hingađ aftur áriđ 1960, ég kynntist henni ekki fyrr en um 1966 ţegar pabbi var fluttur í bćinn eftir ađ hafa búiđ á Seyđisfirđi, en ţau Gagga voru systrabörn. Man fyrst eftir henni í fermingarveislunni minni, en kannski hitti ég hana enn fyrr, í skírn Elísabetar systur, ári fyrr. En alla vega, hún virkađi strax sterkt á mig frá fyrsta degi og ég er fegin ađ hún eyddi seinustu áratugunum hér heima á Íslandi, sem var talsvert ,,heima" fyrir hana, heimskonuna, sem ekki var af íslenskum ćttum. Frćndsemi okkar var gegnum Danmörku, mamma hennar og danska amma mín voru systur og ég man ekki betur en afi hafi kynnst ömmu vegna vinskapar Siggu systur hans og ţessa danska frćndfólks okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

innlitskvitt ;)

Aprílrós, 26.10.2008 kl. 16:54

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband